George W. Bush lýsti yfir hinu svokallaða stríði gegn hryðjuverkum eftir árásina á tvíburaturnana þann 11. september 2001. En hvað þýðir það? Hvernig hefur það gengið? Hvað með framhaldið? Í Fez-hattinum ræða þau Ólöf Ragnarsdóttir, Þórir Jónsson Hraundal og Guðrún Margrét Guðmundsdóttir málefni Mið-Austurlanda. Þau taka fyrir ýmis viðfangsefni og kafa aðeins dýpra en vanalega gengur og gerist í fjölmiðlum.
Meira handa þér frá Kjarnanum