Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, er gestur Hismisins þessa vikuna. Ný kynslóð unglinga virðist vera mun heilbrigðari en unglingar áður fyrr, a.m.k miðað við unglingsár Árna í Hagaskóla og Grétars í Breiðholtinu. Edda upplýsir um leynilega Facebook-grúppu sem hún er hluti af en hún snýst um þrif og trúir á notkun ediks. Loks fer Árni yfir helstu hversdagsreglur varðandi lán milli nágranna og deilir nýlegri lífsreynslusögu.
Meira handa þér frá Kjarnanum