Dekkjaverkstæðið: Síðasta vígi kallakallsins

Gestur His­m­is­ins er úr raun­hag­kerf­inu því Þor­steinn Más­son ræðir við þá Árna Helga­son og Grétar Theo­dórs­son um aðal­at­riðin í þætti dags­ins. Þeir ræða um trillukarla og hip­ster­inn, lands­byggð­ina og síð­asta vígi kalla­kalls­ins á höf­uð­borg­ar­svæð­inu; dekkja­verk­stæð­ið.

Auglýsing