Í annað sinn á stuttum tíma er boðað til Neyðar-Hismis í ljósi fordæmalausra aðstæðna í þjóðfélaginu. Að þessu sinni er það Atli Fannar Bjarkason ritstjóri Nútímans sem kryfur stöðuna sem upp er komin eftir að Davíð Oddsson steig inn á sviðið, Ólafur Ragnar dró sig í hlé og Guðni Th. fer með himinskautum.
Meira handa þér frá Kjarnanum