Í Hismi vikunnar bjóða þeir Árni og Grétar upp á vandaða yfirferð um pólitíkina, og reyna að átta sig á hinum týpíska kjósanda flokkana.
Þá hringja þeir að hætti Reykjavík Síðdegis í Magnús H. Magnússon,og ræða mikla ferð hans og Árna til Parísar á fótboltaleik þar sem Árni týndi jakka og Magnús vildi bara lesa Jo Nesbo.
Svo er farið yfir svefnvenjur, dæmigerðan morgun og vinnudag hjá A-mönnunum Magnúsi og Grétari annars vegar og B-manninum Árna hins vegar.
Umsjónarmenn Hismisins eru Árni Helgason og Grétar Theodórsson.