Alvöru menn kunna að sitja í þögn

Árni Helgason og Grétar Theodórsson í Hisminu

Í Hismi dags­ins taka þeir Árni og Grétar fyrir sól­ar­hring í lífi for­manns körfuknatt­leiks­deildar Tinda­stóls sem þurfti að reka erlenda leik­mann liðs­ins og fara svo beint í að keyra hann í fimm tíma út á flug­völl, mögu­lega með einu stoppi í Borg­ar­nesi. Þá er farið yfir hverjir gætu talist hinir íslensku Don­ald Trump og farið yfir sam­skipti íslensk athafna­manns og Trumps og rifjuð upp ævi­saga Ing­ólfs Guð­brands­sonar glæsi­menn­is.

Auglýsing