Í Hisminu í dag fá þeir Árni og Grétar Fanneyju Birnu Jónsdóttur til sín og ræða nýja ríkisstjórn og fulltrúa raunhagkerfisins í henni. Þá fara þau yfir hugrakkar aðgerðir miðaldra mannsins í Hafnarfirði sem fékk nóg af flugeldalátum og bíómyndina Helgi, sem gerð verður eftir ævi pabba Árna.
Meira handa þér frá Kjarnanum