Stórt úr og góð lykt lokar sölum

Hismið með Atla Má og Árna.

Atli Már Stein­ars­son útvarps­maður er gestur His­m­is­ins í dag en Grétar tekur þátt í gegnum síma frá London þar sem hann er búinn að setja á sig rakspíra og er á sölu­sýn­ingu. Eins og alltaf þegar Atli þá er róið á djúpið og farið yfir stóru spurn­ing­arn­ar.

Auglýsing