Að verða eldri en pabbi Einars Áskels

Ari Eld­járn er gestur His­m­is­ins að þessu sinni. Farið er yfir 37 ára afmæli Grét­ars og hvernig hann passi við pabba Ein­ars Áskels sem var 36 ára og hvernig for­eldrar breytt­ust úr því að vera strangir og pirraðir yfir í að vera æðis­legir og skemmti­legir við börnin sín. Þá eru öku­skír­teini fyrr og nú rædd og ástæður þess að John McClane fékk aldrei stöðu­hækk­un. Loks eru nefndar bestu fram­halds­mynd­irnar sem hafa aldrei verið gerð­ar.

Auglýsing