Hismið heldur áfram leit sinni að stjórnmálamanni alþýðunnar og að þessu sinni eru það Pawel Bartoszek frá Viðreisn og Björt Ólafsdóttir frá Bjartri framtíð sem svara spurningum úr raunhagkerfinu. Þá fara þeir Árni og Grétar yfir kosningaskjálftann sem virðist vera í flokkunum, greina lífsstíl Loga Einarssonar formanns Samfylkingarinnar og fjalla um línulega sjónvarpsviðburði sem eru útdauðir.
Meira handa þér frá Kjarnanum