Bergur Ebbi Benediktsson rithöfundur er í Hismi vikunnar og ræðir m.a þá staðreynd að hann á afmæli í dag og er að ná hinum krítíska 36 ára aldri sem margir af buguðustu mönnum sögu nar hafa verið; pabbi Einar Áskels, Hómer Simpson og Þorsteinn Pálsson þegar hann varð formaður Sjálfstæðisflokksins í djúpri áttu árið 1983.
Farið er yfir kosningar, stjórnarmyndanir, nafnlausar auglýsingar, Trump, gagnaleka, Rússland og margt fleira.