Kristjana Arnarsdóttir íþróttafréttamaður á RÚV er gestur Hismisins í vikunni. Rætt er um þráhyggju sem hún og Árni deila og gengur út á að þurfa að sparka snjó undan dekkjahlífum á bílum og halda að með því sé verið að forða viðkomandi frá umferðarslysum. Rætt er um hvernig best sé að eiga smalltalk samskipti við rútu- og strætóbílstjóra og iðnaðarmenn, matarmenninguna sem er að fæðast í kringum Superbowl og hvers vegna Bandaríkjamenn séu alltaf svona hressir.
Meira handa þér frá Kjarnanum