Hismið bakkar inn í sumarið með nýjum þætti, þar sem m.a er farið yfir mál strokufangans, hvort fram sé komin ný og snjallari kynslóð af íslenskum glæpamönnum og hvort ekki sé orðið tímabært að endurskoða þetta alþýðusnobb að ráðherrar séu á almennu farrými þegar þeir ferðast. Þá er rætt um afsökunarbeiðni Guðmundar Sævars úr Flokki fólksins og erfiða byrjun hjá Origo, sem hét einu sinni Nýherji, þrátt fyrir dýrar nafnabreytingar.
Meira handa þér frá Kjarnanum