Hismið – Ný kynslóð snjallglæpamanna komin fram

Hismið bakkar inn í sum­arið með nýjum þætti, þar sem m.a er farið yfir mál stroku­fang­ans, hvort fram sé komin ný og snjall­ari kyn­slóð af íslenskum glæpa­mönnum og hvort ekki sé orðið tíma­bært að end­ur­skoða þetta alþýðusnobb að ráð­herrar séu á almennu far­rými þegar þeir ferð­ast. Þá er rætt um afsök­un­ar­beiðni Guð­mundar Sæv­ars úr Flokki fólks­ins og erf­iða byrjun hjá Origo, sem hét einu sinni Nýherji, þrátt fyrir dýrar nafna­breyt­ing­ar.

Auglýsing