Hismið: Gunnar Bragi var betri við grillið

„Ég man ekki hvort Gunnar Bragi hafi sjálfur steikt ofan í mig ham­borg­ara en það eru allar líkur á því að ég hafi verslað mjög mikið af hon­um,“ segir Atli Fann­ar Bjarka­son fjöl­miðla­maður en hann er gestur Árna Helga­sonar og Grét­ars Theo­dórs­sonar í Hism­inu þessa vik­una. „Og miðað við gæðin á borg­unum í denn þá held ég að Gunnar Bragi hafi aldrei átt að hætta því að steikja borg­ara. Mér sýn­ist svona, þegar ég ber sam­an, að hann hafi átt heima bak við grillið.“

Atli Fannar hefur und­an­farið ár starfað sem aðstoð­ar­maður Guð­mundar Stein­gríms­son­ar, þing­manns Bjartrar fram­tíð­ar. Áður hafði stjórn­aði hann kosn­inga­bar­áttu flokks­ins fyrir Alþing­is­kosn­ing­arnar í fyrra.

Til umræðu í þætt­inum er meðal ann­ars skegg­vöxtur stjórn­mála­leið­toga. Árni Páll var traust­vekj­andi með skegg­ið, Sig­mundur Davíð er með lélegan skegg­vöxt eins og Atli Fann­ar, skeggið færi Davíð Odd­syni ekki með krull­unum og Össur hefur unnið með skeggið í fjölda ára. Þá er Gísli Mart­einn Bald­urs­son og fyr­ir­lest­ur­inn hans um skipu­lags­mál í vik­unni rædd­ur. Er þar full­yrt að Gísli Mart­einn sé loks­ins frjáls, nú sé hann far­inn að tala eins og hann vilji.

Hlust­aðu á Hismið í spil­ar­anum hér að neð­an.

Áskrift af Hlað­varpi Kjarn­ans í gegnum iTu­nes.

Árvakur hf. gefur út Morgunblaðið, mbl.is og útvarpsstöðina K100.
Útgáfufélag Morgunblaðsins tapaði 75 milljónum þrátt fyrir 100 milljóna ríkisstyrk
Tap Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins, minnkaði um 135 milljónir á milli ára. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins þakkar veigamiklum hagræðingaraðgerðum fyrir það að reksturinn hafi batnað þrátt fyrir veirufaraldurinn.
Kjarninn 26. júlí 2021
Joe Biden Bandaríkjaforseti.
Bandaríkin ætla að halda ferðabanni gagnvart Evrópu til streitu enn um sinn
Íslendingar og aðrir Evrópubúar munu ekki geta sótt Bandaríkin heim alveg á næstunni án þess að hafa sérstakar undanþágur. Í ljósi útbreiðslu delta-afbrigðis kórónuveirunnar hefur Bandaríkjastjórn ákveðið að halda núverandi ferðatakmörkunum í gildi.
Kjarninn 26. júlí 2021
Eyþór Eðvarðsson
Fjórar spurningar um loftslagsmál sem kjósendur þurfa að fá svar við
Kjarninn 26. júlí 2021
Þrettán starfsmenn Landspítalans í einangrun
Um helgina komu upp smit hjá starfsmönnum í nokkrum starfseiningum Landspítala. Rakning er langt komin og þrettán starfsmenn eru komnir í einangrun og nokkur fjöldi starfsmanna og sjúklinga í sóttkví.
Kjarninn 26. júlí 2021
Benedikt Jóhannesson, einn stofnenda Viðreisnar, mun starfa áfram með flokknum.
Sættir hafa náðst hjá Viðreisn og Benedikt starfar áfram innan flokksins
Benedikt Jóhannesson fyrrverandi formaður Viðreisnar greinir frá því í dag að samkomulag hafi náðst um að hann starfi áfram með flokknum.
Kjarninn 26. júlí 2021
Meirihluti þjóðarinnar er bólusettur og meirihluti þeirra sem eru að greinast með veiruna er bólusettur.
116 óbólusettir greinst á einni viku
Um 64 prósent þeirra sem eru með COVID-19 á landinu eru á aldrinum 18-39 ára. Flestir sem greinst hafa síðustu daga eru bólusettir en 116 óbólusettir einstaklingar hafa greinst með veiruna á einni viku.
Kjarninn 26. júlí 2021
Þórður Snær Júlíusson
Endalok tálmyndar um endurkomu hins eðlilega lífs
Kjarninn 26. júlí 2021
Himinn og haf skilja fátækari ríki heims og þau ríkari að þegar kemur að bólusetningum.
Þórólfur: Hægt að hafa margar skoðanir á siðferði bólusetninga
Að baki þeirri ákvörðun að gefa fólki bólusettu með Janssen örvunarskammt býr að sögn sóttvarnalæknis sú stefna að reyna að bólusetja sem flesta hér á landi með áhrifaríkum hætti. 1,32 prósent íbúa fátækustu ríkja heims hafa verið bólusett.
Kjarninn 26. júlí 2021