Hismið: Gunnar Bragi var betri við grillið

„Ég man ekki hvort Gunnar Bragi hafi sjálfur steikt ofan í mig ham­borg­ara en það eru allar líkur á því að ég hafi verslað mjög mikið af hon­um,“ segir Atli Fann­ar Bjarka­son fjöl­miðla­maður en hann er gestur Árna Helga­sonar og Grét­ars Theo­dórs­sonar í Hism­inu þessa vik­una. „Og miðað við gæðin á borg­unum í denn þá held ég að Gunnar Bragi hafi aldrei átt að hætta því að steikja borg­ara. Mér sýn­ist svona, þegar ég ber sam­an, að hann hafi átt heima bak við grillið.“

Atli Fannar hefur und­an­farið ár starfað sem aðstoð­ar­maður Guð­mundar Stein­gríms­son­ar, þing­manns Bjartrar fram­tíð­ar. Áður hafði stjórn­aði hann kosn­inga­bar­áttu flokks­ins fyrir Alþing­is­kosn­ing­arnar í fyrra.

Til umræðu í þætt­inum er meðal ann­ars skegg­vöxtur stjórn­mála­leið­toga. Árni Páll var traust­vekj­andi með skegg­ið, Sig­mundur Davíð er með lélegan skegg­vöxt eins og Atli Fann­ar, skeggið færi Davíð Odd­syni ekki með krull­unum og Össur hefur unnið með skeggið í fjölda ára. Þá er Gísli Mart­einn Bald­urs­son og fyr­ir­lest­ur­inn hans um skipu­lags­mál í vik­unni rædd­ur. Er þar full­yrt að Gísli Mart­einn sé loks­ins frjáls, nú sé hann far­inn að tala eins og hann vilji.

Hlust­aðu á Hismið í spil­ar­anum hér að neð­an.

Áskrift af Hlað­varpi Kjarn­ans í gegnum iTu­nes.

Auglýsing
Hefnendurnir
Hefnendurnir
Hefnendurnir CLXXX - Bavíaninn sem át móður sína
Kjarninn 21. ágúst 2019
Jón Ólafsson, stofnandi Icelandic Glacial.
Icelandic Glacial stefnir að fjögurra milljarða hlutafjáraukningu
Drykkjarvöruframleiðandinn Icelandic Glacial efnir til hlutafjáraukningar að fjárhæð 31 milljón Bandaríkjadala eða tæplega fjögurra milljarða íslenskra króna sem boðin verður bæði núverandi og nýjum fjárfestum.
Kjarninn 21. ágúst 2019
Forgangsatriði hjá ríkisstjórninni að hlífa fjármagnseigendum
Samkvæmt ASÍ virðist það vera forgangsatriði hjá ríkisstjórninni að hlífa fjármagnseigendum við að greiða sitt til samfélagsins eins og launafólki ber að gera. Á meðan bóli ekkert á skattalækkunum fyrir lágtekjufólk.
Kjarninn 21. ágúst 2019
Fleiri gifta sig utan þjóðkirkjunnar
Helmingur þeirra para sem gekk í hjónaband í síðasta mánuði gifti sig innan þjóðkirkjunnar. Hlutfall kirkjunnar í hjónavígslum hefur farið minnkandi á síðustu árum en um aldarmótin var hlutur þjóðkirkjunnar rúmlega 71 prósent.
Kjarninn 21. ágúst 2019
Vilhjálmur Birgisson
Vill að Landsvirkjun niðurgreiði störf í áliðnaðinum
Formaður Verkalýðsfélags Akraness óttast um starfsöryggi félagsmanna sinna vegna samninga Landsvirkjunar við Elkem Ísland á Grundartanga og Norðurál.
Kjarninn 21. ágúst 2019
Réttindi Íslendinga sem flytja til Bretlands eftir Brexit skerðast
Sendiráð Íslands í London segir að réttindi Íslendinga sem búsettir eru í Bretlandi fyrir Brexit muni ekki skerðast í kjölfar útgöngu. Sendiráðið segir það hins vegar áhyggjuefni hversu fáir Íslendingar hafi sótt um svokallaðan Settled Status.
Kjarninn 21. ágúst 2019
Benedikt Jóhannesson
Meðal svikara, þjófa og ræningja í Evrópusambandinu
Kjarninn 21. ágúst 2019
Trump hættir við heimsókn vegna þess að kaup á Grænlandi verða ekki rædd
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur hætt við heimsókn til Danmerkur í þarnæstu viku vegna þess að forsætisráðherra Danmerkur neitar að ræða um að selja Grænland til Bandaríkjanna.
Kjarninn 21. ágúst 2019