Hismið: Hanna Birna, leiðrétting og Best of B5

Heiða Kristín Helga­dótt­ir, stjórn­ar­for­mað­ur­ ­Bjartrar fram­tíð­ar, er gestur His­m­is­ins þessa vik­una. Atburðir vik­unnar eru þess eðlis að erfitt var að fá gest sem ekki starfar í hring­iðunni. Fjallað er um eld­vegg­inn milli lands­byggð­ar­innar og höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, játn­ing Gísla Freys í leka­mál­inu og skulda­leið­rétt­ing­ar. Heiða Krist­ín ­reynir til dæmis að setja skulda­nið­ur­fell­ing­una í sam­hengi við fjöl­skyldu­vanda­mál og alka­hól­isma. Hver ætli sé fulli pabb­inn og hver ætli sé mamman?

Heiða Kristín mætti í Hismið og ræddi við Árna og Grétar um málin. Þátturinn fer í loftið klukkan 13


Hlust­aðu á þátt­inn í heild sinni í spil­ar­anum hér að ofan eða í hlað­varps­straumi Kjarn­ans. Svo má fylgjast ­með Hism­inu á Twitter.

Auglýsing
Magnús Halldórsson
Þögnin hættulegri
Kjarninn 21. október 2019
Rósa Björk Brynólfsdóttir
Er rétt að dæma fólk í fangelsi fyrir pólitískar skoðanir ?
Kjarninn 20. október 2019
Dagatalið mitt
Ásta Júlía Hreinsdóttir safnar fyrir útgáfukostnaði fyrir Dagatalið mitt, sem er fjölnota afmælisdagatal með texta og myndum eftir hana.
Kjarninn 20. október 2019
Árni Már Jensson
Að skilja okkur sjálf: Annar hluti
Kjarninn 20. október 2019
Paul Copley, forstjóri Kaupþings ehf.
6.400 kröfuhafar höfðu ekki sótt peningana sína
Nokkur þúsund kröfuhafa í bú Kaupþings hafa ekki sótt þá fjármuni sem þeir eiga að fá greitt í samræmi við nauðasamninga félagsins. Þeir fjármunir sem geymdir eru á vörslureikningi eru um 8,5 milljarða króna virði á gengi dagsins í dag.
Kjarninn 20. október 2019
Hvar endar tap Arion banka á United Silicon?
Arion banki á kísilmálsverksmiðju Í Helguvík sem hefur ekki verið í starfsemi í þrjú ár. Bankinn hefur fjárfest í úrbótum en óljóst er hvort að þær dugi til að koma verksmiðjunni aftur í gang. Í vikunni var bókfært virði hennar fært niður um 1,5 milljarð.
Kjarninn 20. október 2019
Örn Bárður Jónsson
Afmæliskveðja til Alþingis
Kjarninn 20. október 2019
Leikskólakennurum fækkað um 360 frá árinu 2013
Börnum af erlendum uppruna hefur fjölgað mikið á skömmum tíma. Meira en helmingur þeirra sem starfar við uppeldi og menntun er ófaglærður.
Kjarninn 20. október 2019