Hismið: Hanna Birna, leiðrétting og Best of B5

Heiða Kristín Helga­dótt­ir, stjórn­ar­for­mað­ur­ ­Bjartrar fram­tíð­ar, er gestur His­m­is­ins þessa vik­una. Atburðir vik­unnar eru þess eðlis að erfitt var að fá gest sem ekki starfar í hring­iðunni. Fjallað er um eld­vegg­inn milli lands­byggð­ar­innar og höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, játn­ing Gísla Freys í leka­mál­inu og skulda­leið­rétt­ing­ar. Heiða Krist­ín ­reynir til dæmis að setja skulda­nið­ur­fell­ing­una í sam­hengi við fjöl­skyldu­vanda­mál og alka­hól­isma. Hver ætli sé fulli pabb­inn og hver ætli sé mamman?

Heiða Kristín mætti í Hismið og ræddi við Árna og Grétar um málin. Þátturinn fer í loftið klukkan 13


Hlust­aðu á þátt­inn í heild sinni í spil­ar­anum hér að ofan eða í hlað­varps­straumi Kjarn­ans. Svo má fylgjast ­með Hism­inu á Twitter.

Auglýsing