Hismið: Kaupmaðurinn Pavel Ermolinskij dekkar Tony Parker

Í Hism­inu með Árna Helga­syni og Grét­ari Theó­dórs­syni er rætt um kaup­mann­inn á horn­in­u. ­Gestur þátt­ar­ins er einmitt kaup­maður í slíkri verslun en Pa­vel Ermol­inskij, körfu­bolta­mað­ur, er kaup­maður í Kjöti og Fiski. Hann segir opnun versl­un­ar­innar hafa verið lífstíls­breyt­ingu, eftir 27 ár af körfu­bolta er hann nú kom­inn í slor­ið. „Það er mjög huggu­legt, mjög gaman og mjög spenn­and­i,“ segir Pavel.


Hlust­aðu á þátt­inn í heild sinni í spil­ar­anum hér að ofan eða í hlað­varps­straumi Kjarn­ans. Svo má fylgjast ­með Hism­inu á Twitter.

Auglýsing