Hismið: Jón Arnór ætlar að koma heim eftir tvö ár

Freðnir NBA leik­menn, æfinga­búðir með krakk­anum LeBron James, fyll­erí með Steve Nash og Dirk Nowitzki, útlend­ingar með íslensk nöfn, buddan hjá Degi B. Egg­erts­syni, kaup­mennska á horn­inu, morm­ón­inn Shawn Bradley á stripp­klúbbi, Evr­ópu­keppni í körfu­bolta og Antoine Wal­ker, sem not­aði aldrei sama skóparið tvisvar og geymdi pen­ing­arúllur í bak­poka. Þetta er meðal þess sem kemur fram í fyrsta þætti His­m­is­ins þennan vetur þar sem við­mæl­and­inn er körfu­bolta­hetj­an, kaup­mað­ur­inn, Laug­ar­nes­ing­ur­inn og He-Man kall­inn Jón Arnór Stef­áns­son. Þar upp­lýsir hann einnig um fram­tíð­ar­á­form sín og hvert hugur hans stefnir eftir að atvinnu­manna­ferl­inum lýk­ur. Jón Arnór reiknar með því að spila tvö tíma­bil í við­bót sem atvinnu­maður erlend­is.

20140909_170655

Eftir langt sum­ar­frí og stranga stefnu­mót­un­ar­vinnu snýr Hismið, í umsjón Árna Helga­sonar og Grét­ars Sveins Theo­dórs­son­ar, aftur í hlað­varp Kjarn­ans. Þeir verða á dag­skrá alla fimmtu­daga í vet­ur.

Auglýsing
Hefnendurnir
Hefnendurnir
Hefnendurnir CLXXX - Bavíaninn sem át móður sína
Kjarninn 21. ágúst 2019
Jón Ólafsson, stofnandi Icelandic Glacial.
Icelandic Glacial stefnir að fjögurra milljarða hlutafjáraukningu
Drykkjarvöruframleiðandinn Icelandic Glacial efnir til hlutafjáraukningar að fjárhæð 31 milljón Bandaríkjadala eða tæplega fjögurra milljarða íslenskra króna sem boðin verður bæði núverandi og nýjum fjárfestum.
Kjarninn 21. ágúst 2019
Forgangsatriði hjá ríkisstjórninni að hlífa fjármagnseigendum
Samkvæmt ASÍ virðist það vera forgangsatriði hjá ríkisstjórninni að hlífa fjármagnseigendum við að greiða sitt til samfélagsins eins og launafólki ber að gera. Á meðan bóli ekkert á skattalækkunum fyrir lágtekjufólk.
Kjarninn 21. ágúst 2019
Fleiri gifta sig utan þjóðkirkjunnar
Helmingur þeirra para sem gekk í hjónaband í síðasta mánuði gifti sig innan þjóðkirkjunnar. Hlutfall kirkjunnar í hjónavígslum hefur farið minnkandi á síðustu árum en um aldarmótin var hlutur þjóðkirkjunnar rúmlega 71 prósent.
Kjarninn 21. ágúst 2019
Vilhjálmur Birgisson
Vill að Landsvirkjun niðurgreiði störf í áliðnaðinum
Formaður Verkalýðsfélags Akraness óttast um starfsöryggi félagsmanna sinna vegna samninga Landsvirkjunar við Elkem Ísland á Grundartanga og Norðurál.
Kjarninn 21. ágúst 2019
Réttindi Íslendinga sem flytja til Bretlands eftir Brexit skerðast
Sendiráð Íslands í London segir að réttindi Íslendinga sem búsettir eru í Bretlandi fyrir Brexit muni ekki skerðast í kjölfar útgöngu. Sendiráðið segir það hins vegar áhyggjuefni hversu fáir Íslendingar hafi sótt um svokallaðan Settled Status.
Kjarninn 21. ágúst 2019
Benedikt Jóhannesson
Meðal svikara, þjófa og ræningja í Evrópusambandinu
Kjarninn 21. ágúst 2019
Trump hættir við heimsókn vegna þess að kaup á Grænlandi verða ekki rædd
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur hætt við heimsókn til Danmerkur í þarnæstu viku vegna þess að forsætisráðherra Danmerkur neitar að ræða um að selja Grænland til Bandaríkjanna.
Kjarninn 21. ágúst 2019