Hismið: „Þeir virðast ekki gúggla mikið þarna hjá Framsókn“

Nýjasti þáttur His­m­is­ins, í umsjón Árna Helga­sonar og Grétar Theo­dórs­son­ar, er nú aðgengi­legur í Hlað­varpi Kjarn­ans. Í nýjasta þætt­inum ræða þeir við­burða­ríka frétta­viku við sagn­fræð­ing­inn og Twitt­er-­stjörn­una Stefán Óla Jóns­son.

Viti menn, skipun Gúst­afs Adolfs Níels­sonar í Mann­réttinda­ráð Reykja­vík­ur­borgar ber tölu­vert á góma í þætt­in­um, sem og almennt daður Fram­sókn­ar­flokks­ins við ras­isma. Þá er mót­mæla­menn­ing til umræðu sem og afsök­un­ar­beiðni Björg­vins G. Sig­urðs­sonar sem hefur verið sak­aður um fjár­drátt í störfum sínum sem sveit­ar­stjóri Ása­hrepps.

Sem sagt, eld­fimur og áhuga­verður þátt­ur. Heyrn er sögu rík­ari!


Hlust­aðu á þátt­inn í heild sinni í spil­ar­anum hér að ofan eða í hlað­varps­straumi Kjarn­ans. Svo má fylgjast ­með Hism­inu á Twitter.

Auglýsing
Páll Hermannsson
Sundabraut og Sundahöfn
Kjarninn 22. nóvember 2019
Samruninn bjargaði Hringbraut frá þroti
Hringbraut var á leið í þrot og því bjargaði samnruninn við Torg, útgáfufélags Fréttablaðsins, því sem bjargað varð.
Kjarninn 22. nóvember 2019
Kraumandi óánægja hjá starfsfólki Hafró
Starfsfólk Hafrannsóknarstofnunar hefur miklar áhyggjur af því að hagræðing hjá stofnuninni muni höggva í kjarnastarfsemi stofnunarinnar.
Kjarninn 22. nóvember 2019
Þóra Sveinsdóttir
Eru konur kannski menn?
Kjarninn 22. nóvember 2019
Ilia Shumanov
Hægt að lágmarkað skaðann vegna peningaþvættis með ákveðnum skrefum
Aðstoð­ar­fram­kvæmda­stjóri Rúss­lands­deildar Tran­sparency International mun á umræðufundi í dag fjalla um hvernig alþjóð­legir hringir séu oft­ast einu skrefi á undan yfir­völdum og hvert hlut­verk milli­liða sé í pen­ingaþvætti.
Kjarninn 22. nóvember 2019
Risatogarinn Heineste kyrrsettur
Yfirvöld í Namibíu hafa ákveðið að kyrrsetja risatogarann Heineste sem er í eigu félags í Namibíu sem Samherji á hlut í, samkvæmt RÚV.
Kjarninn 22. nóvember 2019
Miðflokkurinn með 16,8 prósent – Sjálfstæðisflokkur með 18,1 prósent
Sjálfstæðisflokkurinn missir þrjú prósentustig af fylgi milli kannana og hefur aldrei mælst lægra. Miðflokkurinn tekur það fylgistap til sín.
Kjarninn 22. nóvember 2019
Blása til mótmæla – Vilja að Kristján Þór segi tafarlaust af sér
Boðað er til mótmæla á morgun, laugardag, en helstu kröfur mótmælenda eru að sjávarútvegsráðherra segi af sér embætti, Alþingi lögfesti nýja og endurskoðaða stjórnarskrá og að arður af nýtingu sameiginlegra auðlinda landsmanna renni í sjóði almennings.
Kjarninn 22. nóvember 2019