Hismið: „Þeir virðast ekki gúggla mikið þarna hjá Framsókn“

Nýjasti þáttur His­m­is­ins, í umsjón Árna Helga­sonar og Grétar Theo­dórs­son­ar, er nú aðgengi­legur í Hlað­varpi Kjarn­ans. Í nýjasta þætt­inum ræða þeir við­burða­ríka frétta­viku við sagn­fræð­ing­inn og Twitt­er-­stjörn­una Stefán Óla Jóns­son.

Viti menn, skipun Gúst­afs Adolfs Níels­sonar í Mann­réttinda­ráð Reykja­vík­ur­borgar ber tölu­vert á góma í þætt­in­um, sem og almennt daður Fram­sókn­ar­flokks­ins við ras­isma. Þá er mót­mæla­menn­ing til umræðu sem og afsök­un­ar­beiðni Björg­vins G. Sig­urðs­sonar sem hefur verið sak­aður um fjár­drátt í störfum sínum sem sveit­ar­stjóri Ása­hrepps.

Sem sagt, eld­fimur og áhuga­verður þátt­ur. Heyrn er sögu rík­ari!


Hlust­aðu á þátt­inn í heild sinni í spil­ar­anum hér að ofan eða í hlað­varps­straumi Kjarn­ans. Svo má fylgjast ­með Hism­inu á Twitter.

Auglýsing