Hismið: Valdi sér endurskoðanda sem heitir Sturla Jónsson

Gestur His­mis­-tvíeyk­is­ins Grét­ars Theo­dórs­sonar og Árna Helga­sonar þessa vik­una er Berg­lind Pét­urs­dótt­ir, betur þekkt sem Berg­lind Festi­val. Hún segir Berg­lindu Pét­urs­dóttur og Festi­val-Berg­lindi vera tvö aðskilin sjálf, svipað og Gilzenegger og Egill Ein­ars­son.

Berg­lind opin­berar líka að Sturla Jóns­son vöru­bíl­stjóri sé upp­á­halds gaur­inn henn­ar. „Ég valdi mér end­ur­skoð­anda sem heitir Sturla Jóns­son, bara út af Sturlu Jóns­syni. Sturla er að gera það gott fyrir aðrar Sturlur þarna úti,“ segir Berg­lind.

hismidberglindÍ Hismi dags­ins er auk þess farið yfir hversu dautt Face­book sé, hvernig allir séu nú á Twitter og Instagram, hreyf­ing­una í kringum litlu pepp­eróníin á Wil­son pizzun­um, jóga­fræði, Guð­jón Berg­mann og hinar strang­heið­ar­legu Ömmu Pizz­ur.

Þá er eðli­lega rætt um lim­inn á Orra frá Þúfu, sem var víst hang­inn eins og Himala­ya-uxi, og haldið áfram umfjöllun um gengd­ar­lausa aðdáun stjórn­enda His­m­is­ins á Ingva Hrafni Jóns­syni og aug­lýs­inga­gerð hans.

Hlust­aðu á Hismið í spil­ar­anum hér að neð­an.

Auglýsing
Útvegsmenn vilja að sjómenn greiði hlutdeild í veiðigjaldi til stjórnvalda
Ein af nítján kröfum Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi er að sjómenn greiði hlut í veiðigjaldi og kolefnisgjaldi. Formanni Sjómannasambands Íslands líst ekki kröfurnar „frekar en endranær.“
Kjarninn 19. febrúar 2020
Hluthafar Arion banka gætu tekið út tugi milljarða úr bankanum í ár
Áframhaldandi breytt fjármögnun, samdráttur í útlánum, stórtæk uppkaup á eigin bréfum og arðgreiðslur sem eru langt umfram hagnað eru allt leiðir sem er verið að fullnýta til að auka getu Arion banka til að greiða út eigið fé bankans í vasa hluthafa.
Kjarninn 19. febrúar 2020
Björgólfur Jóhannsson, tímabundinn forstjóri Samherja.
Forstjóri Samherja vill aftur í stjórn Sjóvá
Tímabundinn forstjóri Samherja steig úr stól stjórnarformanns Sjóvá í nóvember í fyrra vegna anna. Hann sækist nú eftir því að setjast aftur í stjórnina á komandi aðalfundi. Samherji á tæpan helming í stærsta eiganda Sjóvá.
Kjarninn 19. febrúar 2020
Kristín Þorsteinsdóttir.
Fyrrverandi ritstjóri Fréttablaðsins vill í stjórn Sýnar
Á meðal þeirra sem vilja taka sæti í stjórn eins stærsta fjölmiðlafyrirtækis Íslands er fyrrverandi ritstjóri Fréttablaðsins og fyrrverandi stjórnarformaður VÍS.
Kjarninn 19. febrúar 2020
Magnús Halldórsson
Raskaði rónni
Kjarninn 18. febrúar 2020
Maní og fjölskylda
Skora á íslensk stjórnvöld að sýna mannúð
Stjórn Solaris fordæmir yfirvofandi brottvísun á Maní, 17 ára trans drengs frá Íran, og skorar á íslensk stjórnvöld að sýna mannúð og tryggja að hann fá hér skjól og vernd.
Kjarninn 18. febrúar 2020
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Bankasýslan vill að bankaráð dragi úr fjárhagslegri áhættu Landsbankans vegna nýrra höfuðstöðva
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur svarað skriflegri fyrirspurn þingmanns Miðflokksins um byggingu nýrra höfuðstöðva Landsbankans, sem munu kosta að minnsta kosti um tólf milljarða. Þar er staðfest að ákvörðunin hafi ekki verið borin undir hluthafafund.
Kjarninn 18. febrúar 2020
Kristján Þór Júlíusson er sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Ráðherra er ekki að skoða að takmarka sölu á orkudrykkjum
Þrátt fyrir að embætti Landlæknis telji að banna eigi sölu á ákveðnum tegundum orkudrykkja er ráðherra matvælaeftirlits ekki sömu skoðunar. Til að meta neyslu ungmenna á orkudrykkjum sem innihalda koffín verður framkvæmd neyslukönnun á meðal ungmenna.
Kjarninn 18. febrúar 2020