Hismið: Valdi sér endurskoðanda sem heitir Sturla Jónsson

Gestur His­mis­-tvíeyk­is­ins Grét­ars Theo­dórs­sonar og Árna Helga­sonar þessa vik­una er Berg­lind Pét­urs­dótt­ir, betur þekkt sem Berg­lind Festi­val. Hún segir Berg­lindu Pét­urs­dóttur og Festi­val-Berg­lindi vera tvö aðskilin sjálf, svipað og Gilzenegger og Egill Ein­ars­son.

Berg­lind opin­berar líka að Sturla Jóns­son vöru­bíl­stjóri sé upp­á­halds gaur­inn henn­ar. „Ég valdi mér end­ur­skoð­anda sem heitir Sturla Jóns­son, bara út af Sturlu Jóns­syni. Sturla er að gera það gott fyrir aðrar Sturlur þarna úti,“ segir Berg­lind.

hismidberglindÍ Hismi dags­ins er auk þess farið yfir hversu dautt Face­book sé, hvernig allir séu nú á Twitter og Instagram, hreyf­ing­una í kringum litlu pepp­eróníin á Wil­son pizzun­um, jóga­fræði, Guð­jón Berg­mann og hinar strang­heið­ar­legu Ömmu Pizz­ur.

Þá er eðli­lega rætt um lim­inn á Orra frá Þúfu, sem var víst hang­inn eins og Himala­ya-uxi, og haldið áfram umfjöllun um gengd­ar­lausa aðdáun stjórn­enda His­m­is­ins á Ingva Hrafni Jóns­syni og aug­lýs­inga­gerð hans.

Hlust­aðu á Hismið í spil­ar­anum hér að neð­an.

Auglýsing
Magnús Halldórsson
Þögnin hættulegri
Kjarninn 21. október 2019
Rósa Björk Brynólfsdóttir
Er rétt að dæma fólk í fangelsi fyrir pólitískar skoðanir ?
Kjarninn 20. október 2019
Dagatalið mitt
Ásta Júlía Hreinsdóttir safnar fyrir útgáfukostnaði fyrir Dagatalið mitt, sem er fjölnota afmælisdagatal með texta og myndum eftir hana.
Kjarninn 20. október 2019
Árni Már Jensson
Að skilja okkur sjálf: Annar hluti
Kjarninn 20. október 2019
Paul Copley, forstjóri Kaupþings ehf.
6.400 kröfuhafar höfðu ekki sótt peningana sína
Nokkur þúsund kröfuhafa í bú Kaupþings hafa ekki sótt þá fjármuni sem þeir eiga að fá greitt í samræmi við nauðasamninga félagsins. Þeir fjármunir sem geymdir eru á vörslureikningi eru um 8,5 milljarða króna virði á gengi dagsins í dag.
Kjarninn 20. október 2019
Hvar endar tap Arion banka á United Silicon?
Arion banki á kísilmálsverksmiðju Í Helguvík sem hefur ekki verið í starfsemi í þrjú ár. Bankinn hefur fjárfest í úrbótum en óljóst er hvort að þær dugi til að koma verksmiðjunni aftur í gang. Í vikunni var bókfært virði hennar fært niður um 1,5 milljarð.
Kjarninn 20. október 2019
Örn Bárður Jónsson
Afmæliskveðja til Alþingis
Kjarninn 20. október 2019
Leikskólakennurum fækkað um 360 frá árinu 2013
Börnum af erlendum uppruna hefur fjölgað mikið á skömmum tíma. Meira en helmingur þeirra sem starfar við uppeldi og menntun er ófaglærður.
Kjarninn 20. október 2019