Í austurvegi – Efnahagsþróun í Kína í fortíð og framtíð

Í vik­unni fengum við Þor­vald Gylfa­son, pró­fessor í hag­fræði við Háskóla Íslands, til að ræða við okkur um efna­hags­þróun í Kína í for­tíð og til fram­tíð­ar.

Margt bar á góma í áhuga­verðu spjalli: Ástæður vel­gengni efna­hags­um­bóta­á­ætl­unar Deng Xia­op­ing 邓小平, sam­an­burður á hag­þróun í Kína og öðrum Asíu­ríkj­um, Kína í alþjóða­væddum heimi og einnig ræddum við fram­tíð Kína þar sem Þor­valdur spáir að Kín­verjum muni farn­ast vel ef lýð­ræð­is­brestir verði leystir far­sæl­lega.

Í aust­­­ur­­­vegi er hlað­varps­þáttur á Kjarn­­­anum sem fjallar um Kína og menn­ingu lands­ins. Í þátt­unum eru helstu sér­­­fræð­ingar lands­ins þegar það kemur að mál­efnum Kína og Íslands fengnir til við­tals. Einnig birt­­­ast pistlar um sagn­fræði, menn­ingu Kína og hina ýmsu áhuga­verðu ein­stak­l­inga sem koma það­­­an. Umsjón með hlað­varp­inu hafa Magnús Björns­­­son og Dan­íel Berg­­­mann.

Steinar Frímannsson
Einkarekstur í forgrunni – Umhverfisstefna Sjálfstæðisflokksins
Kjarninn 19. september 2021
Magnús Gottfreðsson, prófessor við læknadeild Háskóla Íslands.
Segir gæði vísindastarfs á Landspítala hafa hrakað á síðustu árum
Prófessor við læknadeild Háskóla Íslands segir að öfugþróun hafi átt sér stað í vísindastarfi á Landspítala eftir að hann var gerður að háskólasjúkrahúsi árið 2000, og að ekkert skilgreint fjármagn hafi fengist til að sinna því.
Kjarninn 19. september 2021
Jean-Rémi Chareyre
VG og loftslagsmálin: Að hugsa lengra en þjóðarnefið nær
Kjarninn 19. september 2021
Árni Stefán Árnason
Dýravernd í aðdraganda alþingiskosninganna 2021 – Hluti I
Kjarninn 19. september 2021
Bjarni Jónsson
Stjórnmálaflokkarnir og dánaraðstoð
Kjarninn 19. september 2021
Soffía Sigurðardóttir
Samvinna til árangurs
Kjarninn 19. september 2021
Lesendum Morgunblaðsins og Fréttablaðsins fækkað um 20 prósent frá miðju ári 2019
Lestur Fréttablaðsins hefur helmingast á rúmum áratug og minnkað um 20 prósent frá því nýir eigendur keyptu blaðið um mitt ár 2019. Þróun á lesendahópi Morgunblaðsins er nánast sú sama. Mikið tap er á rekstri beggja dagblaða.
Kjarninn 19. september 2021
Jón Ormur Halldórsson
Pólitíska miðjan hennar Merkel
Kjarninn 19. september 2021