Brautryðjandi í endurhæfingu og valdeflingu

Í þessum þætti ræða Þórður og Agla við Svövu Arn­ar­dóttir iðju­þjálfa, Hug­arafls­konu og lands­for­seta JCI á Íslandi.

Svava er braut­ryðj­andi í því að móta nýtt starf hjá Hug­ar­afli sem byggir á end­ur­hæf­ingu og vald­efl­ingu. Hún er með hóp­starf og vinnur að mik­il­vægum verk­efnum með ungu fólki. Áður en hún hóf störf hjá Hug­ar­afli var hún not­andi Hug­arafls og hefur náð ótrú­legum árangri í bata. Hún útskrif­að­ist úr Iðju­þjálfun við Háskól­ann á Akur­eyri og skrif­aði loka­rit­gerð sína um bata­hvetj­andi með­ferð­ar­að­ila.

Til að fræð­ast meira um Hug­ar­afl eða JCI þá bendum við á www.hug­ar­afl.is og www.jci.is.

Auglýsing