Í þessum þætti ræða Magnús og Þórður um fyrsta valdeflingarpunktinn „Að hafa vald til að taka ákvarðanir“ og velta fyrir sér ákvörðunarrétti einstaklinga þegar kemur að sínu eigin bataferli.
Í seinni hluta þáttarins fáum við svo að heyra tvær reynslusögur frá Einari Björnssyni og Svövu Arnardóttir frá ráðstefnu Hugarafls, Lyfjamiðað Samfélag.
Til að fræðast betur um valdeflingu bendum við á vef Hugarafls.