Skýrsla sérstaks eftirlitsmanns, Dr.Dainius Pūras, varðandi rétt allra til geðheilbrigðis kom út í júní síðastliðnum fyrir aðalfund Sameinuðu þjóðanna. Þessi skýrsla gefur sterk meðmæli um að breyta þurfi allverulega geðheilbrigðisþjónustu til þess að að gæta mannréttinda og tryggja hæstu gæði þjónustu. Auður Axelsdóttir og Einar Björnsson settust niður og ræddu málið. Klikkið hvetur alla áhugasama til þess að lesa skýrsluna og mynda sína eigin skoðun.
Meira handa þér frá Kjarnanum