„Ég er nú kannski ekki svona geðveikur“

Auður Axels­dóttir sett­ist niður með Eymundi Eymunds­syni, einum stofn­enda og vara­manni í stjórn Gróf­ar­inn­ar, í þætti Klikks­ins þessa vik­una. Eymundur er gam­all Hug­arafls­maður og með lif­aða reynslu af geð­heil­brigð­is­kerf­inu.

Frek­ari upp­lýs­ingar um Gróf­ina má finna á vefn­um.

Auglýsing