Í þessum þætti sest Auður Axelsdóttir niður með Halldóri Auðar Svanssyni. Halldór hefur lengi verið viðriðinn pólitík og er borgarfulltrúi Pírata í Reykjavík. Þess má til gamans geta að Halldór var hluti af hóp nemenda í verkefnastjórnun sem átti mjög stóran þátt í því að koma Klikkinu á laggirnar.
Í þættinum ræða þau ýmislegt varðandi geðheilbrigðismál og þeirra reynslu af núverandi kerfi
