Í þessum þætti mun Eiríkur Guðmundsson, verkefnastjóri Hugarafls, taka viðtal við Fjólu Ólafardóttur. Fjóla hefur er virkur þáttur í starfsemi Hugarafls og sinnir meðal annars erlendum verkefnum og geðfræðslunni. Í þættinum ræða þau um ýmisleg mál. meðal annars geðheilbrigðiskerfið og geðfræðsluna. Fleiri upplýsingar má finna á www.hugarafl.is
Meira handa þér frá Kjarnanum