Vel var mætt á fund Hugarafls sem haldinn var í Borgartúni 17. apríl. Á fundinum var rædd staða Hugarafls og GET (Geðheilsa Eftirfylgd) sem stendur til að leggja niður. Fjórir stólar stóðu þó auðir, en þeir voru fráteknir fyrir fulltrúa frá velferðarráðuneytinu, Embætti landlæknis og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Fyrri part þessa þáttar er hægt að nálgast á kjarninn.is og hægt er að sjá myndbandsupptöku á hugarafl.is
Í þessum þætti munum við heya þrjú erindi, en þau eru eftirfarandi:
Kristinn Heiðar Fjölnisson - Notandi Hugarafls og GET
Halldóra Mogensen - Þingkona og formaður velferðarnefndar alþingis
Vilhjálmur Árnason - Þingmaður og nefndarmaður í velferðarnefnd alþingis