Sjálfshjálparhreyfingar þeirra sem hafa náð að lifa með geðsjúkdómum er hluti af viðameiri hreyfingu sem stefnir á að koma á grundvallarréttindum. Við sjáum sterka samsvörun milli okkar hreyfingar og annarra hreyfinga fólks sem er undirokað og hefur verið mismunað, að meðtöldum kynþátta- og þjóðernisminnihlutum, konum, samkynhneigðum og fötluðu fólki. Hluti af starfi allra þessarra frelsishreyfinga hefur verið baráttan fyrir jafnrétti. Þegar við vitum hver réttindi okkar eru skynjum við aukinn innri styrk og meira sjálfstraust. Árni og Páll setjast niður með Svövu Arnardóttur til þess að ræða málið.
Kjarninn í samstarfi við Storytel bíður þér að hlusta frítt á þúsundir hljóðbóka í símanum þínum í 30 daga. Það eina sem þú þarft að gera er að skrá þig á www.storytel.is/kjarninn og byrja að njóta. Storytel.is, þúsundir hljóðbóka í símanum þínum.