Ef eitthvað einkennir hugmynd almennings og fagmanna um „geðsjúklinga”, þá er það vanhæfni. Fólk sem hefur verið greint með geðsjúkdóm er almennt talið ófært um að þekkja eigin þarfir eða framfylgja þeim. Þegar einstaklingur verður færari um að taka stjórnina í eigin lífi og sýnir þannig hversu líkur hann er „venjulegu” fólki í grundvallaratriðum ætti þessi skynjun að byrja að breytast. Og notandinn sem gerir sér grein fyrir því að hann eða hún er að öðlast virðingu annarra öðlast sjálfstraust sem ýtir frekar undir breytingu á skynjun utanaðkomandi aðila. Árni og Páll ræða við Fríðu Adriönu Martins Hugaraflskonu.
Kjarninn í samstarfi við Storytel býður þér að hlusta frítt á þúsundir hljóðbóka í símanum þínum í 30 daga. Það eina sem þú þarft að gera er að skrá þig á www.storytel.is/kjarninn og byrja að njóta. Storytel.is, þúsundir hljóðbóka í símanum þínum.