Að koma út úr skápnum: Þetta er hugtak sem við höfum fengið að láni frá hreyfingu samkynhneigðra. Fólk sem er með skerta samfélagsstöðu en getur falið það, velur oft (mjög skiljanlega) að gera það. Þessi ákvörðun getur hins vegar tekið sinn toll í formi lakara sjálfstrausts og ótta við uppgötvun. Einstaklingar sem ná þeim áfanga að geta svipt hulunni af kringumstæðum sínum eru að sýna sjálfstraust. Árni og Páll ræða við Svövu Arnardóttur Hugaraflskonu.
Kjarninn í samstarfi við Storytel býður þér að hlusta frítt á þúsundir hljóðbóka í símanum þínum í 30 daga. Það eina sem þú þarft að gera er að skrá þig á www.storytel.is/kjarninn.is