Klikkið - Að heyra raddir

Nýverið voru stofnuð lands­sam­tökin Hear­ing Voices Iceland sem eru fyrir alla sem heyra radd­ir, sjá sýnir eða aðrar óhefð­bundnar upp­lif­anir sem og áhuga­fólk um mál­efni þessa hóps.

For­maður félags­ins Fanney Björk Ing­ólfs­dóttir ræðir við með­stjórn­endur félags­ins, Auði Axels­dóttur og Svövu Arn­ar­dótt­ur.