Magnús Halldórsson og Þórður Snær Júlíusson sjá um Kvikuna í Hlaðvarpi Kjarnans. Í þættinum er rætt um brottflutning ungs og menntaðs fólks, stórar fjárfestingar í CCP og Sólfari, pólitískar deilur Seðlabankans og InDefence og tímamóta ákvörðun Obama um að stöðva lagningu olíuleiðslu milli Kanada og Bandaríkjanna.
Meira handa þér frá Kjarnanum