Kvikan í hlaðvarpi Kjarnans fjallar í dag um ritdeilu Kára Stefánssonar og forsætisráðherra, albönsku fjölskylduna og útlendingalöggjöfina, Donald Trump, fjárlög, hvort árangur ríkisstjórnarinnar sé sögulega lélegur, tvöföldun á verði íbúða og fálkaorðuburðarbann Sigurðar Einarssonar. Þórunn Elísabet Bogadóttir og Þórður Snær Júlíusson eru umsjónarmenn Kvikunnar.
Meira handa þér frá Kjarnanum