Kvikan var undirlögð af umræðum um Wintris-málið, hvað muni gerast á mánudag þegar þing hefst að nýju og þau áhrif sem veðrið getur haft á fyrirhuguð mótmæli. Í þættinum er einnig rætt um afléttingu á leynd á gögnum, innanlandsflug í Keflavík, Obama, hvort fíkniefnaneysla sé glæpur eða heilbrigðismál og auðvitað söluna á Borgun.
![](http://kjarninn.overcastcdn.com/images/12919352_10153398312145925_1666050073_o_raw_10.width-720.jpg)