Hvort er brotthvarf Sigmundar Davíðs eða aflandseign hans ástæðan fyrir miklu fylgisghruni Framsóknarflokksins? Er það jákvæð þróun að veita erlendum sérfræðingum skattaafslætti fyrir að flytja til Íslands? Munu Guðni Th. og Andri Snær keppa í tveggja hrossa hlaupi um forsetaembættið? Og verður komandi júnímánuður ekki sá svakalegasti í Íslandssögunni? Þetta er meðal þess sem Þórður Snær Júlíusson og Magnús Halldórsson ræða í Kviku dagsins.
Meira handa þér frá Kjarnanum