Formannsslagur í Samfylkingunni, skortur á erindi flokksins, forsetaframboð, allar hliðar á birtingu frétta úr Panamaskjölunum og áhrif þeirra. Og auðvitað mismunurinn á góðri afsögn og afleitri. Þetta er á meðal þess sem Sunna Valgerðardóttir og Þórður Snær Júlíusson ræddu í Kviku dagsins.