X-files stemning innan Framsóknar, skýrslur sem minna á menntaskólaritgerðir og Hillary

Þórður Snær og Þórunn Elísabet sjá um Kvikuna.

Staðan innan Fram­sókn­ar­flokks­ins minnir helst á sjón­varps­þátta­röð sem gerð hefur verið úr sam­blöndu af hand­ritum Dallas og X-fi­les. Sam­sær­is­kenn­ingar fljúga, væn­i­sýki gagn­vart óvinum innan og utan flokks­ins eykst dag frá degi og drama­tíkin í per­sónu­legum sam­skiptum aðal­leik­enda er nán­ast áþreif­an­leg.

Á sama tíma er Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn að hafna öllum reyndu þing­kon­unum sín­um, nýjar konur á listum sitja fyrst og fremst í bar­áttu­sætum og efstu menn eru að mestu mið­aldra karlar steyptir í svipað mót. Flokk­ur­inn liggur undir ámæli, sér­stak­lega frá konum úr röðum hans, fyrir að velja alltaf bara eina reynda konu til for­ystu en stilla síðan upp nokkrum ungum og efni­legum á lista til að ásýndin verði ekki jafn karllæg.

Og svo kom út skýrsla á vegum meiri­hluta fjár­laga­nefndar sem lík­ist meira ópróf­ark­ar­les­inni mennta­skóla­rit­gerð um ásak­anir Víg­lundar Þor­steins­sonar um end­ur­skipu­lagn­ingu banka­kerf­is­ins en alvöru afurð þing­nefnd­ar. Önnur skýrsla, unnin fyrir fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neyt­ið, sem kom út nýverið var heldur betur unn­in. Hún fjall­aði um íslensku alda­mó­ta­kyn­slóð­ina og hvernig hún hefur dreg­ist aftur úr í tekjum og tæki­færum miðað við þær sem á undan henni komu. Hægt er að færa rök fyrir því að staða alda­mó­ta­kyn­slóð­ar­inn­ar, þeirra sem eru fæddir á árunum 1980-1995, og krafa hennar um breyt­ingar muni móta kom­andi kosn­ingar að stóru leyt­i. 

Svo þurfa auð­vitað allir að tala um Hill­ary. Og Don­ald. 

Þetta og margt fleira í fyrsta Kviku­þætti vetr­ar­ins þar sem Þór­unn Elísa­bet Boga­dótt­ir, aðstoð­ar­rit­stjóri Kjarn­ans, og Þórður Snær Júl­í­us­son, rit­stjóri hans, fara yfir það helsta sem er á döf­inni í þjóð­fé­lags­um­ræð­unni.

Andrés Pétursson
Brexit er efnahagslegt högg fyrir Breta
Kjarninn 25. febrúar 2021
Guðjón Sigurbjartsson
Fæðuöryggi – Hvað á að gera við afa?
Kjarninn 25. febrúar 2021
Tæplega 30 prósent aðspurðra í nýlegri könnun vilja að Ísland gangi í Evrópusambandið.
Íslendingarnir sem vilja helst ganga í ESB
Lítil hreyfing er á afstöðu Íslendinga til inngöngu í Evrópusambandið á milli ára og enn eru fleiri andvígir en hlynntir þeirri vegferð, samkvæmt nýlegri könnun Maskínu. En hvaða kjósendahópar á Íslandi vilja ganga í ESB? Kjarninn kíkti á það.
Kjarninn 25. febrúar 2021
Tryggvi Gunnarsson umboðsmaður Alþingis lætur af störfum í lok apríl.
Tryggvi hættir sem umboðsmaður Alþingis eftir rúm 22 ár í starfi
Tryggvi Gunnarsson, sem skipaður var umboðsmaður Alþingis árið 1998, hefur beðist lausnar og forsætisnefnd Alþingis samþykkt beiðni hans. Nýr umboðsmaður verður kjörinn af Alþingi fyrir lok aprílmánaðar.
Kjarninn 25. febrúar 2021
Niðurstaðan ýmist sögð staðfesta „tilefnislausa aðför“ eða „kerfislægt misrétti“
Formaður stéttarfélagsins Eflingar og framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins eru ekki sammála um hvernig túlka skuli niðurstöðu héraðsdóms í máli rúmenskra verkamanna gegn starfsmannaleigu og Eldum rétt. Frávísun málsins verður áfrýjað til Landsréttar.
Kjarninn 25. febrúar 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Talsvert um að fólk afþakki bólusetningu með bóluefni AstraZeneca
Sóttvarnalæknir telur enga ástæðu fyrir fólk til að afþakka eitt bóluefni umfram önnur líkt og talsverður hópur fólks hefur gert undanfarið.
Kjarninn 25. febrúar 2021
Heiðar Guðjónsson er forstjóri Sýnar og einn stærsti hluthafi félagsins með 9,2 prósent eignarhlut.
Sýn tapaði 405 milljónum króna í fyrra og nær allir tekjustofnar drógust saman
Tekjur Sýnar jukust milli áranna 2019 og 2020 vegna þess að dótturfélagið Endor kom inn í samstæðureikninginn. Aðrir tekjustofnar Sýnar drógust saman. Tekjur fjölmiðlahlutans hafa minnkað um milljarð króna á tveimur árum, en jákvæð teikn eru á lofti þar.
Kjarninn 25. febrúar 2021
Daði Rafnsson
Talent þarf tráma! Eða hvað?
Kjarninn 25. febrúar 2021