#kvikan

Konur eru ekki hæfileikalausari en karlar

Þórður Snær og Þórunn Elísabet.

Krafa útgerð­ar­innar og valdra stjórn­mála­manna um að ríkið nið­ur­greiði hluta af launum sjó­manna er ekki almenn aðgerð og gæti mögu­lega verið á skjön við EES-­samn­ing­inn. Í deil­unni er þó verið að beita sjó­mönnum fyrir stór­út­gerð­ina með svip­uðum hætti og þegar flot­anum var siglt í land árið 2012 til að mót­mæla veiði­gjöld­um. Á meðan eru stór­út­gerð­ar­menn orðnir ævin­týra­lega ríkir á evr­ópskum mæli­kvarða og dæla pen­ingum í stjórn­mála­flokka- og -menn og fjöl­miðla til að verja hags­muni sína. Málið er enn eitt dæmið um þær sýni­legu sprungur sem mynd­ast hafa í við­kvæmu stjórn­ar­sam­starfi óvin­sællar rík­is­stjórnar á þeim rúma mán­uði sem hún hefur starf­að.

Karlar stýra nær öllum pen­ingum á Íslandi. Á því er ekki að verða nein breyt­ing og ekki er sýni­legur vilji til að rugga þeim karllæga heimi. Und­ir­liggj­andi er sú skoðun að konur séu bara ekki jafn hæfi­leik­a­ríkar og karl­ar. Eða að þær séu bara lat­ar. Sem er bæði bull.

Svo er Trump að takast að slá öll met í þvælu og er að ná óvin­sældum sem eru vart þekktar hjá vest­rænum stjórn­völdum á fyrstu metrum stjórn­ar­tíð­ar, ef frá er skilin sitj­andi rík­is­stjórn á Íslandi.

Þetta og allt hitt í Kviku vik­unnar með Þór­unni Elísa­betu Boga­dóttur og Þórði Snæ Júl­í­us­syni.

Auglýsing
Helga Dögg Sverrisdóttir
Þingmenn á villigötum um rétt barna sem búa við tálmun
26. maí 2017 kl. 16:00
Stjórnarformaður Skeljungs selur í félaginu
Félag í eigu Jóns Diðriks Jónssonar, stjórnarformanns Skeljungs, hefur selt 2,1 milljón hluti í félaginu.
26. maí 2017 kl. 15:53
Björt andvíg olíuvinnslu og framlengingu sérleyfis á Drekasvæðinu
Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra er mótfallin olíuvinnslu á Drekasvæðinu og er einnig andvíg því að sérleyfi til olíuleitar verði framlengt. Leyfisveitingar falli þó ekki undir verksvið ráðuneytisins.
26. maí 2017 kl. 14:35
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Sjónvarp framtíðarinnar
26. maí 2017 kl. 13:00
Saksóknari fer fram á þriggja ára dóm yfir Björgólfi
Fyrrverandi formaður bankaráðs Landsbankans, Björgólfur Guðmundsson, er á meðal níu manns sem er ákærður í fjársvikamáli sem er fyrir frönskum dómstólum. Farið er fram á þriggja ára skilorðsbundið fangelsi yfir honum.
26. maí 2017 kl. 11:58
12 þúsund færri fá barnabætur
Þeim fjölskyldum sem fá barnabætur hefur fækkað um tæplega tólf þúsund milli áranna 2013 og 2016 og mun halda áfram að fækka samkvæmt útreikningum ASÍ.
26. maí 2017 kl. 11:40
Helgi Bergs stýrir starfsemi GAMMA í Sviss
Sá sem stýrði fjárfestingabankastarfsemi Kaupþings samstæðunnar á árunum 2005 til 2008 mun stýra skrifstofu GAMMA í Sviss þegar hún opnar.
26. maí 2017 kl. 10:06
Aukið álag á vatnssvæði kallar á að lögum sé framfylgt
Miklar breytingar hafa orðið á vatnsnýtingu á Íslandi síðan fyrstu vatnalögin voru sett 1923. Nýtingarmöguleikar hafa aukist til muna og vatnaframkvæmdir fela gjarnan í sér mikið inngrip í vatnafar með tilheyrandi áhrifum á lífríki og ásýnd umhverfis.
26. maí 2017 kl. 10:00