#kvikan

Mikill vandi sem við erum búin að koma okkur í á húsnæðismarkaði

Kvikan er komin í sjón­varp, og heitir þar Kjarn­inn. Von­andi er það ekki of rugl­ings­legt, en hægt er að horfa á þátt­inn á Hring­braut þar sem hann er frum­sýndur á mið­viku­dags­kvöld­um. Upp­legg þátt­ar­ins er að eitt mál verður tekið fyrir í hverjum þætti og það greint. Í síð­ari hluta hvers þáttar kemur svo við­mæl­andi sem svarar spurn­ingum um mál­ið. Þætt­irnir verða að sjálf­sögðu áfram aðgengi­legir fyrir þá sem vilja hlusta en ekki horfa í hlað­varpi Kjarn­ans.

Í fyrsta þætti ræða Þórður Snær Júl­í­us­son og Þór­unn Elísa­bet Boga­dóttir um hús­næð­is­mál. Af hverju er neyð­ar­á­stand á hús­næð­is­mark­aði, á hvaða hópum bitnar það hel­st, hverjir græða á því og hvað er hægt að gera?

Í síð­ari hluta þátt­ar­ins situr Þor­steinn Víglunds­son, ráð­herra hús­næð­is­mála, fyrir svörum og segir frá þeim aðgerðum sem eru í und­ir­bún­ingi vegna vand­ans. Þær eru margar hverjar rót­tæk­ar.

Auglýsing
Þingmenn Sjálfstæðisflokks vilja ekki hafa fund með Ólafi opinn
Brynjar Níelsson víkur úr stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd þingsins í Búnaðarbankamálinu, en tjáir sig um það við Fréttablaðið í dag. Hann er þeirrar skoðunar að fundur með Ólafi Ólafssyni ætti ekki að vera opinn almenningi og fjölmiðlum.
28. apríl 2017 kl. 15:01
Gunnar Smári Egilsson
Ingi Freyr: Gunnar Smári gaf starfsfólki ranga mynd af stöðu Fréttatímans
Gunnar Smári Egilsson sannfærði starfsfólk um það í febrúar síðastliðnum að rekstur Fréttatímans væri tryggður, og talaði fólk ofan af því að taka öðrum starfstilboðum. Á þeim tíma hafði ekki verið greitt í lífeyrissjóði fyrir starfsfólk í nokkra mánuði.
28. apríl 2017 kl. 13:45
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Manndráp í beinni á Facebook Live
28. apríl 2017 kl. 13:00
Óttarr Proppé er heilbrigðisráðherra.
Þyrftum að útskrifa tvöfalt fleiri heimilislækna
Síðustu ár hafa að meðaltali átta heimilislæknar útskrifast á Íslandi. Þeir þyrftu að vera tæplega tvöfalt fleiri. Stjórnvöld þurfa að grípa inn í til að ekki verði skortur á næstu árum. Skortur er í fleiri sérgreinum, til dæmis geðlæknisfræðum.
28. apríl 2017 kl. 11:37
Ari Trausti Guðmundsson
Ríkisfjármálaáætlun fellur á loftslagsprófi
28. apríl 2017 kl. 10:07
Hópur íslenskra fjárfesta hefur keypt hlut Glitnis í Stoðum.
Ekkert gefið upp um sölu á hlut Glitnis í Stoðum
Forstjóri Glitnis HoldCo var ekki tilbúinn að svara spurningum um sölu á hlut félagsins í Stoðum.
28. apríl 2017 kl. 9:00
Verðmiðinn á stoðtækjafyrirtækinu Össuri er nú tæplega 220 milljarðar króna. Össur er, ásamt Marel, langsamlega vinsælasta fyrirtækið á íslenska markaðinum.
Rekstur Össurar heldur áfram að vaxa og dafna
Forstjóri Össurar segir reksturinn á fyrstu þremur mánuðum ársins hafa gengið vel.
28. apríl 2017 kl. 8:00
Ármann Þorvaldsson tekur við af Sigurði Atla Jónssyni sem forstjóri Kviku.
Ármann sagður taka við stjórnartaumunum hjá Kviku
Sigurður Atli Jónsson er hættur störfum hjá Kviku banka og Ármann Þorvaldsson, hefur verið stjórnandi hjá Virðingu, er sagður vera að taka við sem forstjóri, samkvæmt fréttum Vísis og Viðskiptablaðsins.
27. apríl 2017 kl. 23:04