Kvikan snýr aftur: Stærsta samfélagsbreyting sem orðið hefur á Íslandi

Kvikan snýr nú aftur í hlað­varp Kjarn­ans. Um er að ræða hljóðrás sjón­varps­þáttar Kjarn­ans sem frum­sýndur er á Hring­braut á mið­viku­dags­kvöldum klukkan 21. Hægt er að sjá brot úr sjón­varps­þætt­inum hér.

Við­fangs­efni þátt­ar­ins eru erlendir rík­is­borg­arar sem setj­ast að á Íslandi, en þeim hefur fjölgað með for­dæma­lausum hætti á skömmum tíma. Um er að ræða eina mestu sam­fé­lags­breyt­ingu sem orðið hefur á Íslandi. Umsjón­ar­maður þátt­ar­ins er Þórður Snær Júl­í­us­son, rit­stjóri Kjarn­ans, og við­mæl­endur hans eru Edda Ólafs­dótt­ir, félags­ráð­gjafi og verk­efn­is­stjóri hjá vel­ferð­ar­sviði Reykja­vík­ur­borg­ar, og Nichole Leigh Mosty, fyrr­ver­andi þing­maður og verk­efna­stjóri hjá þjón­ustu­mið­stöð Breið­holts.

Auglýsing
Öryggisráðið samþykkir 30 daga vopnahlé í Sýrlandi
Neyðarástand er víða í Sýrlandi eftir blóðuga borgarastyrjöld árum saman.
24. febrúar 2018
Líf, Elín og Þorsteinn leiða lista VG í Reykjavík.
Líf, Elín og Þorsteinn leiða hjá VG í Reykjavík
Forvali Vinstri grænna lauk í dag. Þau Líf Magneudóttir, Elín Oddný Sigurðardóttir og Þorsteinn V. Einarsson skipa þrjú efstu sætin. Kosið var um fimm efstu sæti á lista og greiddu tæplega 500 atkvæði í valinu.
24. febrúar 2018
Ólafur Helgi Jóhansson
Lestur, læsi og lesskilningur – grundvallaratriði náms
24. febrúar 2018
Klikkið
Klikkið
Klikkið – Varðandi stöðu Hugarafls og Geðheilsu Eftirfylgdar
24. febrúar 2018
„Þetta eru allt íslensk börn“
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir það markmið sitt að börn af erlendum uppruna sem búa á Íslandi hafi sömu tækifæri í íslensku skólakerfi og önnur börn.
24. febrúar 2018
Þórður Snær Júlíusson
Höfum við ekki tíma til að sinna námi barnanna okkar?
24. febrúar 2018
Stóru málin
Stóru málin
Stóru málin – Reykvísk stjórnsýsla er eins og pítsa sem maður fær aldrei
24. febrúar 2018
Þórdís býður sig fram í varaformann Sjálfstæðisflokksins
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, býður sig fram til embættis varaformanns Sjálfstæðisflokksins. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins fer fram 16. - 18. mars þar sem kosið verður um forystu flokksins.
24. febrúar 2018