Kvikan snýr aftur: Stærsta samfélagsbreyting sem orðið hefur á Íslandi

Kvikan snýr nú aftur í hlað­varp Kjarn­ans. Um er að ræða hljóðrás sjón­varps­þáttar Kjarn­ans sem frum­sýndur er á Hring­braut á mið­viku­dags­kvöldum klukkan 21. Hægt er að sjá brot úr sjón­varps­þætt­inum hér.

Við­fangs­efni þátt­ar­ins eru erlendir rík­is­borg­arar sem setj­ast að á Íslandi, en þeim hefur fjölgað með for­dæma­lausum hætti á skömmum tíma. Um er að ræða eina mestu sam­fé­lags­breyt­ingu sem orðið hefur á Íslandi. Umsjón­ar­maður þátt­ar­ins er Þórður Snær Júl­í­us­son, rit­stjóri Kjarn­ans, og við­mæl­endur hans eru Edda Ólafs­dótt­ir, félags­ráð­gjafi og verk­efn­is­stjóri hjá vel­ferð­ar­sviði Reykja­vík­ur­borg­ar, og Nichole Leigh Mosty, fyrr­ver­andi þing­maður og verk­efna­stjóri hjá þjón­ustu­mið­stöð Breið­holts.

Auglýsing
Hundruðir sækja um íbúðir Bjargs
Gríðarlegur áhugi er meðal félagsmanna aðildarfélaga BSRB og Alþýðusambands Íslands á íbúðum sem Bjarg íbúðafélag mun leigja tekjulágu fólki á vinnumarkaði. Afhending íbúða til leigutaka gæti hafist 1. júlí á næsta ári.
Kjarninn 21. ágúst 2018
Guðjón Sigurbjartsson
Landsbyggðin, útlendingar og við
Kjarninn 21. ágúst 2018
Framlag Kjarnans á árinu 2014
Kjarninn er fimm ára í vikunni. Af því tilefni verður rifjað upp það helsta sem hann hafði til málanna að leggja á hverju því starfsári sem hann hefur verið til, á hverjum degi í þessari viku. Í dag er farið yfir árið 2014.
Kjarninn 21. ágúst 2018
Svanur Kristjánsson
Endurreisn íslenska lýðveldisins?
Kjarninn 21. ágúst 2018
155 milljónir söfnuðust í Reykjavíkurmaraþoni
Yfir 155 milljónir hafa safnast í hlaupastyrk í Reykjavíkurmaraþoninu sem fór fram síðustu helgi. Þetta er töluverð aukning frá fyrra ári þegar söfnuðust 118 milljónir.
Kjarninn 21. ágúst 2018
Hlutabréf í Skeljungi hækka
Hlutabréf í Skeljungi hækkuðu um rúm 9 prósent í rúmlega 400 milljóna króna viðskiptum í morgun.
Kjarninn 21. ágúst 2018
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Áfallasaga kvenna á Íslandi
Kjarninn 21. ágúst 2018
Útflutningsverðmæti sjávarafurða minnka milli ára
Útflutningsverðmæti sjávarafurða minnka um 15,2% milli áranna 2016 og 2017. Flutt voru út tæplega 610 þúsund tonn árið 2017 sem er 30 þúsund tonnum meira en árið áður.
Kjarninn 21. ágúst 2018