Kvikan snýr aftur: Stærsta samfélagsbreyting sem orðið hefur á Íslandi

Kvikan snýr nú aftur í hlað­varp Kjarn­ans. Um er að ræða hljóðrás sjón­varps­þáttar Kjarn­ans sem frum­sýndur er á Hring­braut á mið­viku­dags­kvöldum klukkan 21. Hægt er að sjá brot úr sjón­varps­þætt­inum hér.

Við­fangs­efni þátt­ar­ins eru erlendir rík­is­borg­arar sem setj­ast að á Íslandi, en þeim hefur fjölgað með for­dæma­lausum hætti á skömmum tíma. Um er að ræða eina mestu sam­fé­lags­breyt­ingu sem orðið hefur á Íslandi. Umsjón­ar­maður þátt­ar­ins er Þórður Snær Júl­í­us­son, rit­stjóri Kjarn­ans, og við­mæl­endur hans eru Edda Ólafs­dótt­ir, félags­ráð­gjafi og verk­efn­is­stjóri hjá vel­ferð­ar­sviði Reykja­vík­ur­borg­ar, og Nichole Leigh Mosty, fyrr­ver­andi þing­maður og verk­efna­stjóri hjá þjón­ustu­mið­stöð Breið­holts.

Auglýsing
Meiri hækkun stýrivaxta kom til greina
Fundargerð peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands frá því fyrr í mánuðinum hefur verið birt.
Kjarninn 21. nóvember 2018
Aðförin
Aðförin
Aðförin – Mannlíf milli húsa
Kjarninn 21. nóvember 2018
Sverrir Mar Albertsson
Aþþíbara
Kjarninn 21. nóvember 2018
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 4. þáttur: Fljúgandi sjálfrennireið og sjálfskaðandi húsálfur
Kjarninn 21. nóvember 2018
Dómar í markaðsmisnotkunarmálum hafa dregið línu í sandinn
Forstjóri Kauphallarinnar segir að það sé aldrei hægt að tryggja að einhver fari ekki yfir á rauðu ljósi þótt það sé bannað. Fjárfestingaumhverfið hér sé þó mun tryggara og með öðrum hætti en fyrir áratug síðan.
Kjarninn 21. nóvember 2018
Eiríkur Jónsson er annar þeirra sem stefndi ríkinu vegna ólögmætra athafna Sigríðar Á. Andersen.
Ríkið áfrýjar dómi vegna skipunar dómara
Íslenska ríkið hefur áfrýjað dómum Héraðsdóms Reykjavíkur sem dæmdi ríkið bótaskylt í málum þeirra Jóns Höskuldssonar og Eiríks Jónssonar.
Kjarninn 21. nóvember 2018
Blýanturinn á útleið í prófum – Tölvur taka við
Innan nokkurra ára munu blýanturinn og penninn heyra sögunni til innan Háskóla Íslands með tilkomu rafræns prófakerfis.
Kjarninn 21. nóvember 2018
Kim Jong-yang nýkjörinn forseti Interpol.
Óvæntur sigur í forsetakjöri Interpol
Fulltrúi Rússa var talinn líklegastur til þess að verða kjörinn forseti alþjóðalögreglunnar Interpol en hann tapaði óvænt fyrir Suður-kóreumanninum Kim Jong-yang. Kosið var um nýjan forseti eftir að sitjandi forseta Interpol hvarf í október.
Kjarninn 21. nóvember 2018