Kvikan snýr aftur: Stærsta samfélagsbreyting sem orðið hefur á Íslandi

Kvikan snýr nú aftur í hlað­varp Kjarn­ans. Um er að ræða hljóðrás sjón­varps­þáttar Kjarn­ans sem frum­sýndur er á Hring­braut á mið­viku­dags­kvöldum klukkan 21. Hægt er að sjá brot úr sjón­varps­þætt­inum hér.

Við­fangs­efni þátt­ar­ins eru erlendir rík­is­borg­arar sem setj­ast að á Íslandi, en þeim hefur fjölgað með for­dæma­lausum hætti á skömmum tíma. Um er að ræða eina mestu sam­fé­lags­breyt­ingu sem orðið hefur á Íslandi. Umsjón­ar­maður þátt­ar­ins er Þórður Snær Júl­í­us­son, rit­stjóri Kjarn­ans, og við­mæl­endur hans eru Edda Ólafs­dótt­ir, félags­ráð­gjafi og verk­efn­is­stjóri hjá vel­ferð­ar­sviði Reykja­vík­ur­borg­ar, og Nichole Leigh Mosty, fyrr­ver­andi þing­maður og verk­efna­stjóri hjá þjón­ustu­mið­stöð Breið­holts.

Auglýsing
Magnús Halldórsson
Þau leynast víða tækifærin
Kjarninn 15. febrúar 2019
Uppsveifla án fordæma en nú er komið að kólnun
Gylfi Zoega prófessor í hagfræði fjallar um stöðu mála í hagkerfinu og kjaraviðræðum í grein í Vísbendingu, sem kom til áskrifenda í dag.
Kjarninn 15. febrúar 2019
Vilja að hlutfall efnis verði lækkað svo Fréttablaðið teljist styrkhæft
Fréttablaðið uppfyllir ekki skilyrði fyrir endurgreiðslu á kostnaði við ritstjórn, samkvæmt „lauslegri“ talningu.
Kjarninn 15. febrúar 2019
Ummæli í Hlíðamálinu dæmd dauð og ómerk
Hér­aðs­dómur Reykja­víkur dæmdi í dag ummæli manns um Hlíðamálið svokallaða dauð og ómerk sem og ummæli sem birtust á netmiðlinum Hringbraut.
Kjarninn 15. febrúar 2019
Fjórðungur bankastarfsmanna með yfir milljón á mánuði
Bankastarfsmenn leggja mesta áherslu á styttingu vinnuviku í yfirstandandi kjarasamningum. Meðaltal heildarlauna þeirra eru 838 þúsund krónur á mánuði. Hjá Eflingu er launahækkun langmikilvægasta baráttumálið, enda meðallaun þar 479 þúsund.
Kjarninn 15. febrúar 2019
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA.
Bjóða hækkun upp á 20.000 krónur á mánuði
Tilboð Samtaka atvinnulífsins til verkalýðsfélaganna hljóðar upp á að laun upp að 600.000 krónum hækki um 20.000 krónur á mánuði hvert ár samningsins.
Kjarninn 15. febrúar 2019
Snæbjörn Guðmundsson
Drangajökulsvíðerni og villtasta prósentið
Kjarninn 15. febrúar 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Blizzard rekur 800 manns, Apple viðburður lekur og Amazon kaupir Eero
Kjarninn 15. febrúar 2019