Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, er gestur Kvikunnar þessa vikuna. Þar ræðir hún m.a. um stöðu mála í íslensku bankakerfi, en Lilja situr í ráðherranefnd um efnahagsmál og endurskipulagningu fjármálakerfisins. Á meðal þess sem Lilja segir er að hún hafi ekkert breytt skoðun sinni á því hverjir séu heppilegir eigendur að íslenskum bönkum. Hún fer auk þess yfir stöðuna í íslensku skólakerfi og ræðir aðgerðir til að styrkja rekstrarumhverfi íslenskra fjölmiðla.
Umsjónar maður er að venju Þórður Snær Júl í us son, ritstjóri Kjarnans. Kvikan er hljóðrás af sjónvarps þætti Kjarnans sem frumsýndur er á Hringbraut á miðvikurdögum klukkan 21.