Komandi borgarstjórnarkosningar eru umfjöllunar efni Kviku vikunnar. Gestur þáttarins eru almannatenglarnir Karen Kjartansdóttir og Andrés Jónsson. Hvorugu þeirra finnst þeir flokkar sem tilkynnt hafa framboð hafa sýnt mikla stjörnutilburði við að heilla kjósendur. Og efast um að einhver flokkur nái að vera „svarti hesturinn“ í kosningunum líkt og Framsókn var árið 2014.
Umsjónar maður er að venju Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans. Kvikan er hljóðrás af sjónvarpsþætti Kjarnans sem frum sýndur er á Hringbraut á miðvikudögum klukkan 21.