Hnúturinn á vinnumarkaði, þar sem deilt er um kaup og kjör hjá hinu opinbera og einkamarkaði, er krufinn til mergjar að þessu sinni. Óhætt er að segja að í óefni stefni, með tilheyrandi verðbólguáhrifum.
Þá er rætt um Óla og Óla í Al-Thani málinu, kröfu Grikkja um stríðsskaðabætur og endurreisn hlutabréfamarkaðarins.
Hlustaðu á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér að ofan eða í hlaðvarpsstraumi Kjarnans. Takið þátt í umræðunni um þáttinn með því að nota #Kvikan á Twitter.