Í dag er 1. maí, baráttudagur verkalýðsins. Óhætt er að segja að kjaradeilur séu nú algleymingi með verkföllum og miklum deilum. Í Kvikunni er fjallað ítarlega um þessa stöðu, arðgreiðslu til hluthafa Borgunar, kvótasetningu makrílsins og pólitíska deilur um hvert skuli stefnt.
Hlustaðu á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér að ofan eða í hlaðvarpsstraumi Kjarnans. Takið þátt í umræðunni um þáttinn með því að nota #Kvikan á Twitter.