Kvikan: Nýtt vikulegt hlaðvarp um viðskipti

Kvikan er nýr viku­legur hlað­varps­þáttur Kjarn­ans um við­skipti- og efna­hags­mál. Hann fer í loftið klukkan fjögur síð­degis á föstu­dög­um, eftir lokun mark­aða. Umsjón­ar­menn eru Magnús Hall­dórs­son blaða­maður og Þórður Snær Júl­í­us­son, rit­stjóri Kjarn­ans. Fyrstu gestir Kvik­unnar eru Gylfi Magn­ús­son, dós­ent við við­skipta­fræði­deild Há­skóla Íslands og fyrrum ráð­herra, og Aðal­björg Kristín Jóhanns­dótt­ir, frá Nas­daq OMX Kaup­höll­inni á Íslandi.

Í þætti dags­ins er rætt um ítar­lega grein sem Gylfi skrif­aði um íslensk efna­hags­mál í síð­ustu útgáfu Kjarn­ans, og vakið hefur tölu­verða athygli. Þar er einnig farið yfir end­ur­reisn íslensku kaup­hall­ar­innar eftir banka­hrun, en íslenskur hluta­bréfa­mark­aður þurrk­að­ist nán­ast út í kjöl­far þess.

Hlust­aðu á fyrsta þátt Kvik­unnar í hlað­varpi Kjarn­ans.

Árni Finnsson
Á vonarvöl?
Kjarninn 19. október 2021
Sjókvíareldi á Vestfjörðum.
Framleiðsla í fiskeldi jókst um 169 prósent milli 2016 og 2020
Tekjur fiskeldisfyrirtækja hafa tvöfaldast frá 2016 og útflutningsverðmæti afurða þeirra hafa þrefaldast. Launþegum í geiranum hefur hins vegar ekki fjölgað nálægt því jafn mikið, eða um 32 prósent á sama tímabili.
Kjarninn 19. október 2021
Bensínverð ekki verið hærra síðan 2012
Verðið á heimsmarkaði með olíu hefur margfaldast frá vorinu 2020. Það hefur skilað því að viðmiðunarverð á bensíni á Íslandi hefur einungis einu sinni verið hærra í krónum talið.
Kjarninn 19. október 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Öllum sóttvarnaraðgerðum innanlands verði aflétt eftir mánuð
Frá og með morgundeginum mega 2.000 manns koma saman, grímuskyldu verður aflétt og opnunartímar skemmtistaða lengjast um klukkustund. Svo er stefnt á afléttingu allra aðgerða eftir fjórar vikur.
Kjarninn 19. október 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Íslenskir fjárhundar og endurvinnsla textíls
Kjarninn 19. október 2021
Sjávarútvegurinn greiddi sér 21,5 milljarða króna í arð í fyrra
Hagur sjávarútvegsfyrirtækja landsins, samtala arðgreiðslna og aukins eigin fjár þeirra, hefur vænkast um meira en 500 milljarða króna frá bankahrun. Geirinn greiddi sér meira út í arð í fyrra en hann greiddi í öll opinber gjöld.
Kjarninn 19. október 2021
Ásýnd fyrirhugaðrar uppbyggingar á Orkureitnum séð frá Suðurlandsbraut.
Reitir selja uppbyggingarheimildir á Orkureit á hátt í fjóra milljarða
Félagið Íslenskar fasteignir ehf. mun taka við uppbyggingunni á hinum svokallaða Orkureit á milli Ármúla og Suðurlandsbrautar af Reitum. Áætlaður söluhagnaður Reita af verkefninu er um 1,3 milljarðar króna.
Kjarninn 19. október 2021
Ekki búið að taka ákvörðun um rannsókn á yfirráðum Samherja yfir Síldarvinnslunni
Virði hlutabréfa í Síldarvinnslunni hefur aukist um 50 milljarða króna frá skráningu og um 30 prósent á síðustu vikum. Rúmur helmingur hlutafjár er í eigu Samherja og félaga sem frummat sýndi að færu með sameiginleg yfirráð í Síldarvinnslunni.
Kjarninn 19. október 2021