Kvikan: „Það er verið að misbjóða almenningi með svona stjórn“

„Það verður bara að segja hlut­ina eins og þeir eru. Núna árið 2015, sex og hálfu ári eftir að stjórn­mála­menn­irnir köst­uðu inn hvíta hand­klæð­inu með neyð­ar­rétti þegar allt var í klessu hjá þeim, þá geta þeir ekki komið sér saman um grund­vall­ar­at­riði í land­inu sem eru ekki eftir póli­tískum lín­um. Dæmi: hús­næð­is­kerf­i.“ Þetta er meðal þess sem kemur fram í Kviku vik­unn­ar.

Þegar verið sé að fara að stíga fyrstu skref í átt að losun hafta sé röð af risa­stórum deilu­málum á dag­skrá þings­ins, sem sé ótrú­leg staða. „Það er verið að mis­bjóða almenn­ingi með svona stjórn­.[...]Auð­vitað ætti allur fókus í þing­inu að vera á höft­un­um,“ segir Magnús Hall­dórs­son, annar þátt­ar­stjórn­andi Kvik­unnar í þætti dags­ins.

Þar fara hann og Þórður Snær Júl­í­us­son yfir stöðu hús­næð­is­mála, Leið­rétt­ing­una sem er farin að hækka skuldir okk­ar, sæstrengs­samn­ingur Norð­manna og hvað valdi því að Íslend­ingar séu ekk­ert að gera í þeim mál­um, skýrslu Frosta Sig­ur­jóns­sonar um betri pen­inga­kerfi, þá ömur­legu stað­reynd að karlar sitji í 81 af 87 æðstu stjórn­enda­störfum innan fjár­mála- og fjár­fest­inga­geirans og baka­tjalda­makk Seðla­bank­ans með kröfur á Spari­sjóða­bank­ann. Svo er aðeins farið yfir páska­hag­kerf­ið, sem veltir ótrú­legum fjár­hæð­um.

Gleði­lega páska!

Árni Finnsson
Á vonarvöl?
Kjarninn 19. október 2021
Sjókvíareldi á Vestfjörðum.
Framleiðsla í fiskeldi jókst um 169 prósent milli 2016 og 2020
Tekjur fiskeldisfyrirtækja hafa tvöfaldast frá 2016 og útflutningsverðmæti afurða þeirra hafa þrefaldast. Launþegum í geiranum hefur hins vegar ekki fjölgað nálægt því jafn mikið, eða um 32 prósent á sama tímabili.
Kjarninn 19. október 2021
Bensínverð ekki verið hærra síðan 2012
Verðið á heimsmarkaði með olíu hefur margfaldast frá vorinu 2020. Það hefur skilað því að viðmiðunarverð á bensíni á Íslandi hefur einungis einu sinni verið hærra í krónum talið.
Kjarninn 19. október 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Öllum sóttvarnaraðgerðum innanlands verði aflétt eftir mánuð
Frá og með morgundeginum mega 2.000 manns koma saman, grímuskyldu verður aflétt og opnunartímar skemmtistaða lengjast um klukkustund. Svo er stefnt á afléttingu allra aðgerða eftir fjórar vikur.
Kjarninn 19. október 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Íslenskir fjárhundar og endurvinnsla textíls
Kjarninn 19. október 2021
Sjávarútvegurinn greiddi sér 21,5 milljarða króna í arð í fyrra
Hagur sjávarútvegsfyrirtækja landsins, samtala arðgreiðslna og aukins eigin fjár þeirra, hefur vænkast um meira en 500 milljarða króna frá bankahrun. Geirinn greiddi sér meira út í arð í fyrra en hann greiddi í öll opinber gjöld.
Kjarninn 19. október 2021
Ásýnd fyrirhugaðrar uppbyggingar á Orkureitnum séð frá Suðurlandsbraut.
Reitir selja uppbyggingarheimildir á Orkureit á hátt í fjóra milljarða
Félagið Íslenskar fasteignir ehf. mun taka við uppbyggingunni á hinum svokallaða Orkureit á milli Ármúla og Suðurlandsbrautar af Reitum. Áætlaður söluhagnaður Reita af verkefninu er um 1,3 milljarðar króna.
Kjarninn 19. október 2021
Ekki búið að taka ákvörðun um rannsókn á yfirráðum Samherja yfir Síldarvinnslunni
Virði hlutabréfa í Síldarvinnslunni hefur aukist um 50 milljarða króna frá skráningu og um 30 prósent á síðustu vikum. Rúmur helmingur hlutafjár er í eigu Samherja og félaga sem frummat sýndi að færu með sameiginleg yfirráð í Síldarvinnslunni.
Kjarninn 19. október 2021