Kvikan: Var forvitnilegt að vera inn í „miðju stormsins“

Um þessar mundir eru sex ár frá því að fjár­mála­mark­aðir heims­ins gengu í gegnum mestu og skörp­ustu lægð sem mynd­ast hefur á fjár­mála­mörk­uðum frá því í krepp­unni miklu. Tryggvi Björn Dav­íðs­son, fram­kvæmda­stjóri mark­aða hjá Íslands­banka, var áður starfs­maður Barclays bank­ans í London og hafði ein­staka inn­sýn í það sem gekk á þegar hag­kerfi heims­ins nötr­uðu og bankar féllu um allan heim. Hann var í miðju storms­ins, ef svo má segja. „Þetta var mikil reynsla,“ segir Tryggvi Björn en hann er gestur í hlað­varps­þætt­inum Kvik­unni, sem aðgengi­legur er á vefnum og í Podcast straumi Kjarn­ans í Appi. Í þætt­inum ræðir hann meðal ann­ars um mun­inn á íslenska fjár­mála­mark­aðnum agn­arsmáa og síðan þeim breska.

tryggvibjorn_newrenderTryggvi Björn ræðir um end­ur­reisn skulda­bréfa- og hluta­bréfa­mark­að­ar­ins á Íslandi á þeim sex árum sem liðin eru frá hruni, og það mikla upp­bygg­ing­ar­starf sem enn er í gangi á íslenska fjár­mála­mark­aðn­um, sem hann segir að hafi um margt gengið vel. „Frá því að ég hóf störf hefur hluta­bréfa­mark­að­ur­inn farið úr því að vera 10 pró­sent af árlegri lands­fram­leiðslu í 30 pró­sent, þannig að hann hefur þre­fald­ast. En hann er ennþá helm­ingi minni en hann þyrfti að vera, miðað við stöð­una í lönd­unum í kringum okk­ur,“ segir Tryggvi Björn.

Eggert Þór Kristófersson er forstjóri Festi.
Festi ætlar að greiða út 657 milljóna króna arðinn í september
Festi hagnaðist um 525 milljónir króna á síðasta ársfjórðungi þrátt fyrir þær takmarkanir sem voru í gildi vegna COVID-19. Félagið frestaði arðgreiðslu vegna síðasta árs í apríl, en ætlar nú að greiða hana í næsta mánuði.
Kjarninn 7. ágúst 2020
Útgáfufélag Fréttablaðsins tapaði 212 milljónum í fyrra
Rekstrartekjur útgáfélagsins sem á Fréttblaðið, Hringbraut, DV og tengda miðla drógust saman á síðasta ári og tap varð á rekstrinum.
Kjarninn 7. ágúst 2020
Trump sagði öruggt að opna bandaríska skóla því börn væru „næstum ónæm“ fyrir COVID-19.
Trump fer enn og aftur á svig við skilmála samfélagsmiðla
Donald Trump sagði í símaviðtali við Fox and Friends í gær að börn væru „næstum ónæm“ fyrir kórónuveirunni. Facebook-færslu frá forsetanum með ummælunum var eytt og Twitter frysti aðgang tengdan forsetanum.
Kjarninn 6. ágúst 2020
Þórólfur Matthíasson
Af sykurpúðum
Kjarninn 6. ágúst 2020
Alma Möller, landlæknir.
Alma: Tækifærið er núna
Hópsýkingar munu halda áfram að koma upp hér á landi. „Við verðum að vera undir það búin að horfa upp á þetta næstu mánuði alla vega,“ segir sóttvarnalæknir. Landlæknir sagði að núna væri tækifærið til að kveða niður það smit sem hér er í gangi.
Kjarninn 6. ágúst 2020
Þórólfur Guðnason og Alma Möller.
„Þannig mun okkur takast að koma okkur út úr þessu COVID-fári“
Sóttvarnalæknir hefur sent heilbrigðisráðherra minnisblað þar sem hann leggur til að landamæraskimun verði haldið áfram með sama hætti og verið hefur. Hann ítrekar mikilvægi persónulegra sóttvarna, skimunar og að beita einangrun og sóttkví.
Kjarninn 6. ágúst 2020
Fordæma aðgerðir Icelandair í kjaraviðræðum
Norræna flutningamannasambandið sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem það fordæmir aðgerðir Icelandair í nýlegum kjarasamningaviðræðum. Samtökin segja þrýsting á stéttarfélög í formi hótana ekki leysa rekstrarvandann sem upp er kominn vegna COVID-19.
Kjarninn 6. ágúst 2020
Rannsóknir hafa sýnt, án nokkurs vafa, að andlitsgrímur geta komið í veg fyrir COVID-19-smit á milli einstaklinga. Grímurnar gera þó mest gagn við ákveðnar aðstæður og þær þarf að nota á réttan hátt.
„Stutta svarið er já“ – grímur geta komið í veg fyrir smit
Rannsóknir hafa sýnt, án nokkurs vafa, að andlitsgrímur geta komið í veg fyrir COVID-19-smit á milli einstaklinga. Þetta skrifar Jón Magnús Jóhannesson, deildarlæknir á Landspítala, í nýju svari á Vísindavefnum.
Kjarninn 6. ágúst 2020