Kvikan: Var forvitnilegt að vera inn í „miðju stormsins“

Um þessar mundir eru sex ár frá því að fjár­mála­mark­aðir heims­ins gengu í gegnum mestu og skörp­ustu lægð sem mynd­ast hefur á fjár­mála­mörk­uðum frá því í krepp­unni miklu. Tryggvi Björn Dav­íðs­son, fram­kvæmda­stjóri mark­aða hjá Íslands­banka, var áður starfs­maður Barclays bank­ans í London og hafði ein­staka inn­sýn í það sem gekk á þegar hag­kerfi heims­ins nötr­uðu og bankar féllu um allan heim. Hann var í miðju storms­ins, ef svo má segja. „Þetta var mikil reynsla,“ segir Tryggvi Björn en hann er gestur í hlað­varps­þætt­inum Kvik­unni, sem aðgengi­legur er á vefnum og í Podcast straumi Kjarn­ans í Appi. Í þætt­inum ræðir hann meðal ann­ars um mun­inn á íslenska fjár­mála­mark­aðnum agn­arsmáa og síðan þeim breska.

tryggvibjorn_newrenderTryggvi Björn ræðir um end­ur­reisn skulda­bréfa- og hluta­bréfa­mark­að­ar­ins á Íslandi á þeim sex árum sem liðin eru frá hruni, og það mikla upp­bygg­ing­ar­starf sem enn er í gangi á íslenska fjár­mála­mark­aðn­um, sem hann segir að hafi um margt gengið vel. „Frá því að ég hóf störf hefur hluta­bréfa­mark­að­ur­inn farið úr því að vera 10 pró­sent af árlegri lands­fram­leiðslu í 30 pró­sent, þannig að hann hefur þre­fald­ast. En hann er ennþá helm­ingi minni en hann þyrfti að vera, miðað við stöð­una í lönd­unum í kringum okk­ur,“ segir Tryggvi Björn.

Árni Finnsson
Á vonarvöl?
Kjarninn 19. október 2021
Sjókvíareldi á Vestfjörðum.
Framleiðsla í fiskeldi jókst um 169 prósent milli 2016 og 2020
Tekjur fiskeldisfyrirtækja hafa tvöfaldast frá 2016 og útflutningsverðmæti afurða þeirra hafa þrefaldast. Launþegum í geiranum hefur hins vegar ekki fjölgað nálægt því jafn mikið, eða um 32 prósent á sama tímabili.
Kjarninn 19. október 2021
Bensínverð ekki verið hærra síðan 2012
Verðið á heimsmarkaði með olíu hefur margfaldast frá vorinu 2020. Það hefur skilað því að viðmiðunarverð á bensíni á Íslandi hefur einungis einu sinni verið hærra í krónum talið.
Kjarninn 19. október 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Öllum sóttvarnaraðgerðum innanlands verði aflétt eftir mánuð
Frá og með morgundeginum mega 2.000 manns koma saman, grímuskyldu verður aflétt og opnunartímar skemmtistaða lengjast um klukkustund. Svo er stefnt á afléttingu allra aðgerða eftir fjórar vikur.
Kjarninn 19. október 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Íslenskir fjárhundar og endurvinnsla textíls
Kjarninn 19. október 2021
Sjávarútvegurinn greiddi sér 21,5 milljarða króna í arð í fyrra
Hagur sjávarútvegsfyrirtækja landsins, samtala arðgreiðslna og aukins eigin fjár þeirra, hefur vænkast um meira en 500 milljarða króna frá bankahrun. Geirinn greiddi sér meira út í arð í fyrra en hann greiddi í öll opinber gjöld.
Kjarninn 19. október 2021
Ásýnd fyrirhugaðrar uppbyggingar á Orkureitnum séð frá Suðurlandsbraut.
Reitir selja uppbyggingarheimildir á Orkureit á hátt í fjóra milljarða
Félagið Íslenskar fasteignir ehf. mun taka við uppbyggingunni á hinum svokallaða Orkureit á milli Ármúla og Suðurlandsbrautar af Reitum. Áætlaður söluhagnaður Reita af verkefninu er um 1,3 milljarðar króna.
Kjarninn 19. október 2021
Ekki búið að taka ákvörðun um rannsókn á yfirráðum Samherja yfir Síldarvinnslunni
Virði hlutabréfa í Síldarvinnslunni hefur aukist um 50 milljarða króna frá skráningu og um 30 prósent á síðustu vikum. Rúmur helmingur hlutafjár er í eigu Samherja og félaga sem frummat sýndi að færu með sameiginleg yfirráð í Síldarvinnslunni.
Kjarninn 19. október 2021