Kvikan er komin í loftið, að þessu sinni full af fjölbreyttu efni um málefni líðandi stundar. Veðmál, Vinnslustöðin og bresk stjórnmál koma við sögu, auk þess sem rætt er um pólitískan titring og skuldir heimilanna.
Hlustaðu á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér að ofan eða í hlaðvarpsstraumi Kjarnans. Takið þátt í umræðunni um þáttinn með því að nota #Kvikan á Twitter.