Kvikan: Vill skoða að brjóta upp Mjólkursamsöluna

Ólafur Steph­en­sen, nýráð­inn fram­kvæmda­stjóri Félags atvinnu­rek­enda, telur að það eigi að skoða hvort Sam­keppn­is­eft­ir­litið eigi að brjóta upp starf­semi Mjólk­ur­sam­söl­unn­ar. Hann hefur átt sam­töl við þá litlu aðila sem eru í sam­keppni við Mjólk­ur­sam­söl­una og segir að það sé „kol­vit­laust að gera hjá þeim af því að neyt­endur eru einmitt að beina við­skiptum sínum í þessar vörur þessa dag­anna." Ólafur er gestur Kvik­unnar að þessu sinni.

[caption id="attach­ment_9145" align="aligncenter" width="1024"]oli steph Þórður Snær Júl­í­us­son, rit­stjóri Kjarn­ans og annar umsjón­ar­maður Kvik­unn­ar, ásamt gesti dags­ins, Ólafi Steph­en­sen. Ólafur tók nýverið við starfi fram­kvæmda­stjóra Félags atvinnu­rek­enda.[/caption]

Í þætti dags­ins ræðir Ólafur meðal ann­ars vítt og breitt um það vernd­ar­kerfi utan um inn­lendan land­búnað og mat­væla­fram­leiðslu sem Íslend­ingar búa við. Hann seg­ir að rök­semd­ar­færslan um að kerfið tryggi fæðu­ör­yggi sé hol að innan og mjög ósann­fær­and­i. „Hvaða aðstæður geta komið upp þar sem það verður svo óskap­lega mik­il­vægt að við séum sjálfum okkur nóg um mat?  Drep­sótt, styrj­öld eða nátt­úru­ham­farir eða eitt­hvað álíka. Þá blasir það við að það verður ekki heldur hægt að flytja inn fóðrið, eða áburðn­in, eða vél­arnar eða olí­una sem inn­lendir fram­leið­endur þurfa til að búa til mat.“

Ólafur fer einnig yfir munin á Félagi atvinnu­rek­enda og öðrum sam­tökum í atvinnu­líf­inu, gjald­eyr­is­höft og áhrif þeirra á íslenskt atvinnu­líf, hversu galin lög um áfeng­is­aug­lýs­ingar eru, fjöl­miðla og ýmis­legt ann­að.

Árni Finnsson
Á vonarvöl?
Kjarninn 19. október 2021
Sjókvíareldi á Vestfjörðum.
Framleiðsla í fiskeldi jókst um 169 prósent milli 2016 og 2020
Tekjur fiskeldisfyrirtækja hafa tvöfaldast frá 2016 og útflutningsverðmæti afurða þeirra hafa þrefaldast. Launþegum í geiranum hefur hins vegar ekki fjölgað nálægt því jafn mikið, eða um 32 prósent á sama tímabili.
Kjarninn 19. október 2021
Bensínverð ekki verið hærra síðan 2012
Verðið á heimsmarkaði með olíu hefur margfaldast frá vorinu 2020. Það hefur skilað því að viðmiðunarverð á bensíni á Íslandi hefur einungis einu sinni verið hærra í krónum talið.
Kjarninn 19. október 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Öllum sóttvarnaraðgerðum innanlands verði aflétt eftir mánuð
Frá og með morgundeginum mega 2.000 manns koma saman, grímuskyldu verður aflétt og opnunartímar skemmtistaða lengjast um klukkustund. Svo er stefnt á afléttingu allra aðgerða eftir fjórar vikur.
Kjarninn 19. október 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Íslenskir fjárhundar og endurvinnsla textíls
Kjarninn 19. október 2021
Sjávarútvegurinn greiddi sér 21,5 milljarða króna í arð í fyrra
Hagur sjávarútvegsfyrirtækja landsins, samtala arðgreiðslna og aukins eigin fjár þeirra, hefur vænkast um meira en 500 milljarða króna frá bankahrun. Geirinn greiddi sér meira út í arð í fyrra en hann greiddi í öll opinber gjöld.
Kjarninn 19. október 2021
Ásýnd fyrirhugaðrar uppbyggingar á Orkureitnum séð frá Suðurlandsbraut.
Reitir selja uppbyggingarheimildir á Orkureit á hátt í fjóra milljarða
Félagið Íslenskar fasteignir ehf. mun taka við uppbyggingunni á hinum svokallaða Orkureit á milli Ármúla og Suðurlandsbrautar af Reitum. Áætlaður söluhagnaður Reita af verkefninu er um 1,3 milljarðar króna.
Kjarninn 19. október 2021
Ekki búið að taka ákvörðun um rannsókn á yfirráðum Samherja yfir Síldarvinnslunni
Virði hlutabréfa í Síldarvinnslunni hefur aukist um 50 milljarða króna frá skráningu og um 30 prósent á síðustu vikum. Rúmur helmingur hlutafjár er í eigu Samherja og félaga sem frummat sýndi að færu með sameiginleg yfirráð í Síldarvinnslunni.
Kjarninn 19. október 2021