Kvikan: Vill skoða að brjóta upp Mjólkursamsöluna

Ólafur Steph­en­sen, nýráð­inn fram­kvæmda­stjóri Félags atvinnu­rek­enda, telur að það eigi að skoða hvort Sam­keppn­is­eft­ir­litið eigi að brjóta upp starf­semi Mjólk­ur­sam­söl­unn­ar. Hann hefur átt sam­töl við þá litlu aðila sem eru í sam­keppni við Mjólk­ur­sam­söl­una og segir að það sé „kol­vit­laust að gera hjá þeim af því að neyt­endur eru einmitt að beina við­skiptum sínum í þessar vörur þessa dag­anna." Ólafur er gestur Kvik­unnar að þessu sinni.

[caption id="attach­ment_9145" align="aligncenter" width="1024"]oli steph Þórður Snær Júl­í­us­son, rit­stjóri Kjarn­ans og annar umsjón­ar­maður Kvik­unn­ar, ásamt gesti dags­ins, Ólafi Steph­en­sen. Ólafur tók nýverið við starfi fram­kvæmda­stjóra Félags atvinnu­rek­enda.[/caption]

Í þætti dags­ins ræðir Ólafur meðal ann­ars vítt og breitt um það vernd­ar­kerfi utan um inn­lendan land­búnað og mat­væla­fram­leiðslu sem Íslend­ingar búa við. Hann seg­ir að rök­semd­ar­færslan um að kerfið tryggi fæðu­ör­yggi sé hol að innan og mjög ósann­fær­and­i. „Hvaða aðstæður geta komið upp þar sem það verður svo óskap­lega mik­il­vægt að við séum sjálfum okkur nóg um mat?  Drep­sótt, styrj­öld eða nátt­úru­ham­farir eða eitt­hvað álíka. Þá blasir það við að það verður ekki heldur hægt að flytja inn fóðrið, eða áburðn­in, eða vél­arnar eða olí­una sem inn­lendir fram­leið­endur þurfa til að búa til mat.“

Ólafur fer einnig yfir munin á Félagi atvinnu­rek­enda og öðrum sam­tökum í atvinnu­líf­inu, gjald­eyr­is­höft og áhrif þeirra á íslenskt atvinnu­líf, hversu galin lög um áfeng­is­aug­lýs­ingar eru, fjöl­miðla og ýmis­legt ann­að.

Auglýsing
Bankastjórar Arion banka kaupa hlutabréf fyrir 230 milljónir
Benedikt Gíslason bankastjóri og Ásgeir Helgi Reykfjörð aðstoðarbankastjóri keyptu hlutabréf í bankanum í dag.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Þorsteinn Már vonar að tímabundið brotthvarf rói umræðu um Samherja
Þorsteinn Már Baldvinsson segir í viðtali við Vísi að Samherji sé ekki sálarlaust fyrirtæki. Honum blöskrar umræða um fyrirtækið í kjölfar afhjúpandi þáttar Kveiks um starfsemi Samherja í Namibíu.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Indriði H. Þorláksson
Samherji í gráum skugga
Kjarninn 14. nóvember 2019
Björgólfur í leyfi frá störfum sem stjórnarformaður Íslandsstofu
Björgólfur Jóhannsson tekur við sem forstjóri Samherja tímabundið.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Leifur Gunnarsson
Takmarkanir á tímum tæknibyltinga – Staða fólks með sykursýki 1 í dag
Kjarninn 14. nóvember 2019
Mosfellsbær heldur áfram að stækka
Íbúum Mosfellsbæjar hefur fjölgað gríðarlega á síðasta áratug sem og nýjum íbúðum. Bæjarstjórn Mosfellsbæjar býst við áframhaldandi fjölgun íbúa á næsta ári.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Haukur Arnþórsson
Hugleiðingar um tengsl stjórnmála og sjávarútvegs
Kjarninn 14. nóvember 2019
Svæðið sem um ræðir
Steypuvinna vegna Landsbankabyggingarinnar – Reikna með að fara 190 ferðir á einum degi
Botnplata nýju Landsbankabyggingarinnar á Austurbakka 2 verður steypt laugardaginn næstkomandi. Meðan unnið er þarf að loka hægri akrein Kalkofnsvegar í átt að Lækjargötu.
Kjarninn 14. nóvember 2019